Skoða þarf metorkudrykkjaneyslu íslenskra ungmenna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 18:19 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir met ungmenna í orkudrykkjaneyslu vafasamt met. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir met íslenskra ungmenna í orkudrykkjaneyslu áhyggjuefni. Ráðherrann hyggst ræða málið við landlækni. Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“ Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“
Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03