Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2021 07:30 Julius Randle var einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar New York Knicks vann Chicago Bulls. getty/Jonathan Daniel New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira