Sif: Heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 21:04 Sif Atladóttir á Laugardalsvellinum í kvöld. Þrjú stig og hreint mark var fín uppskera í fyrsta landsleiknum hennar frá 2019. Vísir/Vilhelm Fyrirliði íslenska landsliðsins í sigrinum á Kýpur í undankeppni HM í kvöld var að spila sinn fyrsta landsleik í meira en 24 mánuði. „Tilfinningin er æðisleg. Ég fékk að bera fyrirliðabandið í dag og er ógeðslega stolt. Það er stórkostlegt að fá að leiða þetta lið í dag,“ sagði Sif Atladóttir sem lék sinn fyrsta A-landsleik síðan í byrjun október 2019. „Ég hef sagt það áður að það er mikill heiður að fá að leiða þessa stelpur, hjálpa þeim og styðja þær. Fá að vera hluti af þeirra vegferð í byrjun. Ég held áfram að segja það að það sé heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast,“ sagði Sif. „Þetta var svona kaflaskipt. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann en það var erfiðara að opna þær í seinni hálfleik. Þær liggja þétt til baka, eru skipulagðar og agressívar á sínum síðasta þriðjungi. Þetta voru fimm frábær mörk og við tökum það með okkur en það er alltaf hægt að bæta eitthvað,“ sagði Sif en var erfitt að halda einbeitingu á móti liði sem byrjaði nánast að tefja á fyrstu mínútu. „Nei ekki þannig. Maður er vanur þessu að það er kannski ágætt að ég stend þarna aftast til að kalla á þær og minna þær á það að vera þolinmóðar. Það kannski munar um það frá mér. Það er erfitt að tapa einbeitingunni í svona kulda því maður þarf að vera með fókusinn í lagi,“ sagði Sif. „Við erum ánægðar með þessa tvo leiki og það verður spennandi að sjá næsta verkefni,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif eftir sigur á Kýpur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
„Tilfinningin er æðisleg. Ég fékk að bera fyrirliðabandið í dag og er ógeðslega stolt. Það er stórkostlegt að fá að leiða þetta lið í dag,“ sagði Sif Atladóttir sem lék sinn fyrsta A-landsleik síðan í byrjun október 2019. „Ég hef sagt það áður að það er mikill heiður að fá að leiða þessa stelpur, hjálpa þeim og styðja þær. Fá að vera hluti af þeirra vegferð í byrjun. Ég held áfram að segja það að það sé heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast,“ sagði Sif. „Þetta var svona kaflaskipt. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann en það var erfiðara að opna þær í seinni hálfleik. Þær liggja þétt til baka, eru skipulagðar og agressívar á sínum síðasta þriðjungi. Þetta voru fimm frábær mörk og við tökum það með okkur en það er alltaf hægt að bæta eitthvað,“ sagði Sif en var erfitt að halda einbeitingu á móti liði sem byrjaði nánast að tefja á fyrstu mínútu. „Nei ekki þannig. Maður er vanur þessu að það er kannski ágætt að ég stend þarna aftast til að kalla á þær og minna þær á það að vera þolinmóðar. Það kannski munar um það frá mér. Það er erfitt að tapa einbeitingunni í svona kulda því maður þarf að vera með fókusinn í lagi,“ sagði Sif. „Við erum ánægðar með þessa tvo leiki og það verður spennandi að sjá næsta verkefni,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif eftir sigur á Kýpur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira