Sif: Heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 21:04 Sif Atladóttir á Laugardalsvellinum í kvöld. Þrjú stig og hreint mark var fín uppskera í fyrsta landsleiknum hennar frá 2019. Vísir/Vilhelm Fyrirliði íslenska landsliðsins í sigrinum á Kýpur í undankeppni HM í kvöld var að spila sinn fyrsta landsleik í meira en 24 mánuði. „Tilfinningin er æðisleg. Ég fékk að bera fyrirliðabandið í dag og er ógeðslega stolt. Það er stórkostlegt að fá að leiða þetta lið í dag,“ sagði Sif Atladóttir sem lék sinn fyrsta A-landsleik síðan í byrjun október 2019. „Ég hef sagt það áður að það er mikill heiður að fá að leiða þessa stelpur, hjálpa þeim og styðja þær. Fá að vera hluti af þeirra vegferð í byrjun. Ég held áfram að segja það að það sé heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast,“ sagði Sif. „Þetta var svona kaflaskipt. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann en það var erfiðara að opna þær í seinni hálfleik. Þær liggja þétt til baka, eru skipulagðar og agressívar á sínum síðasta þriðjungi. Þetta voru fimm frábær mörk og við tökum það með okkur en það er alltaf hægt að bæta eitthvað,“ sagði Sif en var erfitt að halda einbeitingu á móti liði sem byrjaði nánast að tefja á fyrstu mínútu. „Nei ekki þannig. Maður er vanur þessu að það er kannski ágætt að ég stend þarna aftast til að kalla á þær og minna þær á það að vera þolinmóðar. Það kannski munar um það frá mér. Það er erfitt að tapa einbeitingunni í svona kulda því maður þarf að vera með fókusinn í lagi,“ sagði Sif. „Við erum ánægðar með þessa tvo leiki og það verður spennandi að sjá næsta verkefni,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif eftir sigur á Kýpur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
„Tilfinningin er æðisleg. Ég fékk að bera fyrirliðabandið í dag og er ógeðslega stolt. Það er stórkostlegt að fá að leiða þetta lið í dag,“ sagði Sif Atladóttir sem lék sinn fyrsta A-landsleik síðan í byrjun október 2019. „Ég hef sagt það áður að það er mikill heiður að fá að leiða þessa stelpur, hjálpa þeim og styðja þær. Fá að vera hluti af þeirra vegferð í byrjun. Ég held áfram að segja það að það sé heiður að fá að deila leikvelli með þeim og sjá þær vaxa og þroskast,“ sagði Sif. „Þetta var svona kaflaskipt. Mér fannst við vera með yfirhöndina allan tímann en það var erfiðara að opna þær í seinni hálfleik. Þær liggja þétt til baka, eru skipulagðar og agressívar á sínum síðasta þriðjungi. Þetta voru fimm frábær mörk og við tökum það með okkur en það er alltaf hægt að bæta eitthvað,“ sagði Sif en var erfitt að halda einbeitingu á móti liði sem byrjaði nánast að tefja á fyrstu mínútu. „Nei ekki þannig. Maður er vanur þessu að það er kannski ágætt að ég stend þarna aftast til að kalla á þær og minna þær á það að vera þolinmóðar. Það kannski munar um það frá mér. Það er erfitt að tapa einbeitingunni í svona kulda því maður þarf að vera með fókusinn í lagi,“ sagði Sif. „Við erum ánægðar með þessa tvo leiki og það verður spennandi að sjá næsta verkefni,“ sagði Sif. Klippa: Viðtal við Sif eftir sigur á Kýpur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira