Yfirlögfræðingur Landsvirkjunar semur óvænt um starfslok Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2021 17:45 Helgi Jóhannesson tók við sem yfirlögfræðingur Landsvirkjunar sumarið 2019. Helgi Jóhannesson hefur látið af störfum sem yfirlögfræðingur Landsvirkjunar. Þetta staðfestir Ragnhildur Sverrisdóttur, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, í samtali við Vísi. Hún segir Helga hafa tilkynnt samstarfsfólki sínu um brottför sína í gær. Helgi sagði persónulegar ástæður vera fyrir vistaskiptunum en breytingarnar komu flatt upp á margan starfsmann Landsvirkjunar. Ragnhildur segir Landsvirkjun ekki tjá sig um málefni einstakra starfsmanna. Tölvupósturinn sem Helgi sendi til samstarfsfólks Ágætu samstarfsmenn. Ég vil upplýsa ykkur um að ég hef af persónulegum ástæðum samið um starfslok hjá Landsvirkjun. Tíminn hér hefur verið mjög lærdómsríkur og ánægjulegur, en á sama tíma hef ég lent í óbærilegum áskorunum í einkalífinu. Ég hef enn ekki ákveðið hvað ég tek mér fyrir hendur en er þess fullviss að ýmis tækifæri eru fyrir hendi í þeim efnum. Ég vil þakka ykkur fyrir frábær viðkynni og samstarf og óska ykkur öllum og fyrirtækinu alls hins besta í framtíðinni. Kveðja, HJ Helgi var ráðinn yfirlögfræðingur hjá Landsvirkjun í júlí 2019 og kom fram í tilkynningu vegna ráðningarinnar að hann hefði víðtæka lögmannsreynslu og mikla þekkingu á sviði orkumála. Þar kom einnig fram að Helgi hefði verið einn af eigendum LEX lögmannsstofu um árabil. Þá var hann stjórnarmaður í Landsvirkjun á árunum 2014-2017. Auk kandídatsprófs í lögum frá Háskóla Íslands og réttinda til málflutnings fyrir héraðsdómi og Hæstarétti er Helgi með LL.M (Master of Law) gráðu frá lagadeild Háskólans í Miami. Helgi hefur verið stjórnarmaður og formaður Lögfræðingafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands, auk þess að hafa verið stundakennari í viðskiptalögfræði við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Helgi hefur mikinn áhuga á útivist og er í stjórn Ferðafélags Íslands. Vistaskipti Landsvirkjun Tengdar fréttir Helgi Jóhannesson yfirlögfræðingur Landsvirkjunar Helgi Jóhannesson lögmaður hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur Landsvirkjunar. 5. júlí 2019 10:36 Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Hún segir Helga hafa tilkynnt samstarfsfólki sínu um brottför sína í gær. Helgi sagði persónulegar ástæður vera fyrir vistaskiptunum en breytingarnar komu flatt upp á margan starfsmann Landsvirkjunar. Ragnhildur segir Landsvirkjun ekki tjá sig um málefni einstakra starfsmanna. Tölvupósturinn sem Helgi sendi til samstarfsfólks Ágætu samstarfsmenn. Ég vil upplýsa ykkur um að ég hef af persónulegum ástæðum samið um starfslok hjá Landsvirkjun. Tíminn hér hefur verið mjög lærdómsríkur og ánægjulegur, en á sama tíma hef ég lent í óbærilegum áskorunum í einkalífinu. Ég hef enn ekki ákveðið hvað ég tek mér fyrir hendur en er þess fullviss að ýmis tækifæri eru fyrir hendi í þeim efnum. Ég vil þakka ykkur fyrir frábær viðkynni og samstarf og óska ykkur öllum og fyrirtækinu alls hins besta í framtíðinni. Kveðja, HJ Helgi var ráðinn yfirlögfræðingur hjá Landsvirkjun í júlí 2019 og kom fram í tilkynningu vegna ráðningarinnar að hann hefði víðtæka lögmannsreynslu og mikla þekkingu á sviði orkumála. Þar kom einnig fram að Helgi hefði verið einn af eigendum LEX lögmannsstofu um árabil. Þá var hann stjórnarmaður í Landsvirkjun á árunum 2014-2017. Auk kandídatsprófs í lögum frá Háskóla Íslands og réttinda til málflutnings fyrir héraðsdómi og Hæstarétti er Helgi með LL.M (Master of Law) gráðu frá lagadeild Háskólans í Miami. Helgi hefur verið stjórnarmaður og formaður Lögfræðingafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands, auk þess að hafa verið stundakennari í viðskiptalögfræði við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Helgi hefur mikinn áhuga á útivist og er í stjórn Ferðafélags Íslands.
Tölvupósturinn sem Helgi sendi til samstarfsfólks Ágætu samstarfsmenn. Ég vil upplýsa ykkur um að ég hef af persónulegum ástæðum samið um starfslok hjá Landsvirkjun. Tíminn hér hefur verið mjög lærdómsríkur og ánægjulegur, en á sama tíma hef ég lent í óbærilegum áskorunum í einkalífinu. Ég hef enn ekki ákveðið hvað ég tek mér fyrir hendur en er þess fullviss að ýmis tækifæri eru fyrir hendi í þeim efnum. Ég vil þakka ykkur fyrir frábær viðkynni og samstarf og óska ykkur öllum og fyrirtækinu alls hins besta í framtíðinni. Kveðja, HJ
Vistaskipti Landsvirkjun Tengdar fréttir Helgi Jóhannesson yfirlögfræðingur Landsvirkjunar Helgi Jóhannesson lögmaður hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur Landsvirkjunar. 5. júlí 2019 10:36 Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Helgi Jóhannesson yfirlögfræðingur Landsvirkjunar Helgi Jóhannesson lögmaður hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur Landsvirkjunar. 5. júlí 2019 10:36