Grindvíkingar hafa ekki unnið heimasigur á KR í næstum því fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 15:01 Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar í Grindavík ætla sér örugglega langþráðan heimasigur á KR í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Grindvíkingar hafa fagnað mun oftar sigri í DHL-höll þeirra KR-inga á síðustu árum en þegar KR-ingar hafa heimsótt þá til Grindavíkur. Grindavíkurliðið getur bætt úr því í kvöld. Fyrsti leikur þriðju umferðar Subway-deildar karla og fyrri sjónvarpsleikur dagsins er leikur Grindavíkur og KR í HS Orku-höllinni í Grindavík í kvöld. Bæði liðin töpuðu í síðustu umferð og eru tvö af sex liðum deildarinnar með einn sigur og eitt tap í fyrstu tveimur umferðunum. KR-ingar hafa unnið þrjá síðustu deildarleiki sína í Grindavík og hafa enn fremur farið burtu með bæði stigin í sjö af síðustu átta heimsóknum sínum til Grindavíkur. Síðasti heimasigur Grindvíkinga á KR í úrvalsdeildinni var tíu stiga sigur, 94-84, 10. nóvember 2017. Jóhann Þór Ólafsson var þá þjálfari Grindavíkurliðsins og þeir Rashad Whack (28 stig, 6 stoðsendingar), Ólafur Ólafsson (20 stig), Sigurður Gunnar Þorsteinsson (14 stig, 14 fráköst) og Dagur Kár Jónsson (12 stig, 6 stoðsendingar) fóru fyrir liðinu. Aðeins Ólafur er enn að spila með Grindvíkingum. Á þessum 47 mánuðum sem eru liðnir þá hafa Grindvíkingar reyndar unnuð KR-inga tvisvar en báðir sigurleikirnir hafa komið í Vesturbænum, tveggja stiga sigur í maí síðastliðnum og tíu stiga sigur í nóvember 2018. Leikur Grindavíkur og KR hefst klukkan 18.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir verður bein útsending frá leik ÍR og Keflavíkur og strax eftir þann leik munu Subway-Tilþrifin gera upp alla leiki kvöldsins. Síðustu átta deildarleikir Grindavíkur og KR í Röstinni í Grindavík: 8. febrúar 2021: KR vann 12 stiga sigur (95-83) 5. janúar 2020: KR vann 3 stiga sigur (94-91) 3. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur (103-94) 10. nóvember 2017: Grindavík vann 10 stiga sigur (94-84) 19. janúar 2917: KR vann 2 stiga sigur (80-78) 2. nóvember 2015: KR vann 20 stiga sigur (93-73) 5. febrúar 2015: KR vann 2 stiga sigur (73-71) 10. október 2013: KR vann 20 stiga sigur (94-74) Subway-deild karla KR UMF Grindavík Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Fyrsti leikur þriðju umferðar Subway-deildar karla og fyrri sjónvarpsleikur dagsins er leikur Grindavíkur og KR í HS Orku-höllinni í Grindavík í kvöld. Bæði liðin töpuðu í síðustu umferð og eru tvö af sex liðum deildarinnar með einn sigur og eitt tap í fyrstu tveimur umferðunum. KR-ingar hafa unnið þrjá síðustu deildarleiki sína í Grindavík og hafa enn fremur farið burtu með bæði stigin í sjö af síðustu átta heimsóknum sínum til Grindavíkur. Síðasti heimasigur Grindvíkinga á KR í úrvalsdeildinni var tíu stiga sigur, 94-84, 10. nóvember 2017. Jóhann Þór Ólafsson var þá þjálfari Grindavíkurliðsins og þeir Rashad Whack (28 stig, 6 stoðsendingar), Ólafur Ólafsson (20 stig), Sigurður Gunnar Þorsteinsson (14 stig, 14 fráköst) og Dagur Kár Jónsson (12 stig, 6 stoðsendingar) fóru fyrir liðinu. Aðeins Ólafur er enn að spila með Grindvíkingum. Á þessum 47 mánuðum sem eru liðnir þá hafa Grindvíkingar reyndar unnuð KR-inga tvisvar en báðir sigurleikirnir hafa komið í Vesturbænum, tveggja stiga sigur í maí síðastliðnum og tíu stiga sigur í nóvember 2018. Leikur Grindavíkur og KR hefst klukkan 18.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir verður bein útsending frá leik ÍR og Keflavíkur og strax eftir þann leik munu Subway-Tilþrifin gera upp alla leiki kvöldsins. Síðustu átta deildarleikir Grindavíkur og KR í Röstinni í Grindavík: 8. febrúar 2021: KR vann 12 stiga sigur (95-83) 5. janúar 2020: KR vann 3 stiga sigur (94-91) 3. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur (103-94) 10. nóvember 2017: Grindavík vann 10 stiga sigur (94-84) 19. janúar 2917: KR vann 2 stiga sigur (80-78) 2. nóvember 2015: KR vann 20 stiga sigur (93-73) 5. febrúar 2015: KR vann 2 stiga sigur (73-71) 10. október 2013: KR vann 20 stiga sigur (94-74)
Síðustu átta deildarleikir Grindavíkur og KR í Röstinni í Grindavík: 8. febrúar 2021: KR vann 12 stiga sigur (95-83) 5. janúar 2020: KR vann 3 stiga sigur (94-91) 3. mars 2019: KR vann 9 stiga sigur (103-94) 10. nóvember 2017: Grindavík vann 10 stiga sigur (94-84) 19. janúar 2917: KR vann 2 stiga sigur (80-78) 2. nóvember 2015: KR vann 20 stiga sigur (93-73) 5. febrúar 2015: KR vann 2 stiga sigur (73-71) 10. október 2013: KR vann 20 stiga sigur (94-74)
Subway-deild karla KR UMF Grindavík Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti