Hjúkrunarfræðingur fundinn sekur um að hafa myrt fjóra sjúklinga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2021 12:05 Davis er sagður hafa haft í hyggju að myrða sjö einstaklinga. Bandarískur hjúkrunarfræðingur hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt fjóra sjúklinga með því að sprauta súrefni í æðar þeirra. Sjúklingarnir höfðu allir gengist undir hjartaaðgerð. William Davis, 37 ára, á yfir höfði sér að verða dæmdur til dauða. Ákæruvaldið sagði Davis hafa haft í hyggju að myrða sjö einstaklinga á árunum 2017 til 2018. Mennirnir fjórir, sem voru á aldrinum 47 til 74, voru á batavegi í kjölfar aðgerðanna og sögðust læknar ekkert hafa botnað í því hvað kom til að þeim hrakaði. Sýndu þeir einkenni í ætt við flog og létust af völdum heilaskemmda. Það var ekki fyrr en læknar skoðuðu sneiðmyndir af höfðum sjúklinganna og urðu varir við loft á myndunum að grunur vaknaði um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað. Við réttarhöldin voru sýndar myndbandsupptökur af Davis þar sem hann fór inn í herbergið til eins sjúklingsins en þremur mínútum síðar fóru viðvörunarbjöllur af stað. Lögmaður Davis hélt því fram að ákæruvaldið hefði ekki lagt fram nein sönnunargögn til að styðja það að mennirnir hefðu verið myrtir og lét að því liggja að verið væri að gera Davis að blóraböggli vegna vankanta á þjónustu sjúkrahússins. Saksóknarar segja Davis þvert á móti hafa notið þess að deyða fólk og að þeir muni fara fram á það að hann sæti sömu örlögum. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
William Davis, 37 ára, á yfir höfði sér að verða dæmdur til dauða. Ákæruvaldið sagði Davis hafa haft í hyggju að myrða sjö einstaklinga á árunum 2017 til 2018. Mennirnir fjórir, sem voru á aldrinum 47 til 74, voru á batavegi í kjölfar aðgerðanna og sögðust læknar ekkert hafa botnað í því hvað kom til að þeim hrakaði. Sýndu þeir einkenni í ætt við flog og létust af völdum heilaskemmda. Það var ekki fyrr en læknar skoðuðu sneiðmyndir af höfðum sjúklinganna og urðu varir við loft á myndunum að grunur vaknaði um að eitthvað misjafnt hefði átt sér stað. Við réttarhöldin voru sýndar myndbandsupptökur af Davis þar sem hann fór inn í herbergið til eins sjúklingsins en þremur mínútum síðar fóru viðvörunarbjöllur af stað. Lögmaður Davis hélt því fram að ákæruvaldið hefði ekki lagt fram nein sönnunargögn til að styðja það að mennirnir hefðu verið myrtir og lét að því liggja að verið væri að gera Davis að blóraböggli vegna vankanta á þjónustu sjúkrahússins. Saksóknarar segja Davis þvert á móti hafa notið þess að deyða fólk og að þeir muni fara fram á það að hann sæti sömu örlögum.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira