Dagskráin í dag: Íslendingaslagir í Evrópudeildinni og íslenskur körfubolti í aðalhlutverki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2021 06:01 Albert Guðmundsson heimsækja Cluj. ANP Sport via Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína fimmtudegi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open. Dagskráin í dag Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open.
Dagskráin í dag Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira