NFL leikmaður tók á móti dóttur sinni í forstofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 12:31 Dawuane Smoot fagnar í leik með liði Jacksonville Jaguars. Getty/Julio Aguilar NFL leikmaðurinn Dawuane Smoot eignaðist dóttur í gær en hann tók meiri þátt í fæðingunni en flestir feður. Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021 NFL Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjá meira
Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021
NFL Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjá meira