Derrick Henry hljóp yfir heitasta liðið í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:30 Derrick Henry á fullri ferð með boltann í sigri Tennessee Titans í nótt. AP/Mark Zaleski Derrick Henry sýndi enn á ný kraft sinn og styrk í NFL-deildinni í nótt þegar lið hans Tennessee Titans stöðvaði sigurgöngu Buffalo Bills. Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn. NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn.
NFL Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira