Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 09:30 Það smituðust margir af leikmönnum og starfsmönnum Þóris Hergeirssonar í tengslum við þennan landsleik í Bærum. Getty/Andre Weening Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Leikurinn fór fram 7. október síðastliðinn en 1526 áhorfendur voru á leiknum. Nú er talið að minnsta kosti 32 hafi smitast. Håndballpresidenten har fått corona: Minst 32 smittet etter landskamp https://t.co/zdGfz0cR4H— VG Sporten (@vgsporten) October 17, 2021 Einn af þeim smituðu er Kåre Geir Lio, formaður norska handboltasambandsins. Verdens Gang segir frá. VG hafði áður greint frá því að sjö smit höfðu komið innan leikmanna eða starfsmanna norska landsliðsins. „Ég veit ekki fyrir víst að ég hafi smitast á þessum leik en það er ekki ólíklegt,“ sagði Kåre Geir Lio, formaður norska sambandsins, við blaðamann Verdens Gang. „Ég veiktist síðasta sunnudag og er búinn að vera með hita og beinverki í viku. Ég hef ekki fengið önnur einkenni en þau sem þú færð með venjulegri flensu,“ sagði Lio. Lio er 68 ára gamall og hafði verið fullbólusettur. „Að leikmönnum og starfsmönnum norska landsliðsins þá erum við komin með 32 staðfest smit. Sautján þeirra eru fólk frá Bærum. Það er samt ekki öruggt að við séum með yfirlit yfir öll smitin. Nú þurfum við bara að halda þessu niðri,“ sagði Fritz Leonard Nilsen, yfirlæknir í Bærum. Hann segir að nú þurfi allir að passa sig eins og áður í faraldrinum. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski handboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Leikurinn fór fram 7. október síðastliðinn en 1526 áhorfendur voru á leiknum. Nú er talið að minnsta kosti 32 hafi smitast. Håndballpresidenten har fått corona: Minst 32 smittet etter landskamp https://t.co/zdGfz0cR4H— VG Sporten (@vgsporten) October 17, 2021 Einn af þeim smituðu er Kåre Geir Lio, formaður norska handboltasambandsins. Verdens Gang segir frá. VG hafði áður greint frá því að sjö smit höfðu komið innan leikmanna eða starfsmanna norska landsliðsins. „Ég veit ekki fyrir víst að ég hafi smitast á þessum leik en það er ekki ólíklegt,“ sagði Kåre Geir Lio, formaður norska sambandsins, við blaðamann Verdens Gang. „Ég veiktist síðasta sunnudag og er búinn að vera með hita og beinverki í viku. Ég hef ekki fengið önnur einkenni en þau sem þú færð með venjulegri flensu,“ sagði Lio. Lio er 68 ára gamall og hafði verið fullbólusettur. „Að leikmönnum og starfsmönnum norska landsliðsins þá erum við komin með 32 staðfest smit. Sautján þeirra eru fólk frá Bærum. Það er samt ekki öruggt að við séum með yfirlit yfir öll smitin. Nú þurfum við bara að halda þessu niðri,“ sagði Fritz Leonard Nilsen, yfirlæknir í Bærum. Hann segir að nú þurfi allir að passa sig eins og áður í faraldrinum.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norski handboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira