Barnalæknarnir flytja úr Domus og í Urðarhvarf um áramótin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2021 07:00 Barnalæknarnir hefjas stöf í Urðarhvarfi 8 í upphafi næsta árs. Vísir/Vilhelm Öll starfsemi barnalækna sem verið hefur í Domus Medica við Egilsgötu 3 í Reykjavík mun flytja í Urðarhvarf 8 í Kópavogi um áramótin. Unnið er að því þessa dagana að innrétta nýju læknastöðina. Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur. Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur.
Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47