Amnesty samtökin vilja fund með ensku úrvalsdeildinni og það strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2021 09:00 Stuðningsmenn Newcastle United fagna yfirtökunni fyrir framan St. James leikvanginn á táknrænan hátt. AP/Scott Heppell Það eru margir ósáttir með Sádi Arabar hafi getað keypt enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United og framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi segir að kaupin veki upp margar óþægilegar spurningar. Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021 Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Sádar hafa verið sakaðir um alls kyns mannréttindabrot en staða mannréttinda í Sádi-Arabíu þykir vera skelfileg, þar sem gagnrýnendur yfirvalda, kvenréttindabaráttufólk, sjía-aðgerðasinnar og verndarar mannréttinda eru enn ofsóttir og fangelsaðir. The Premier League has been urged to meet with Amnesty International after last week's Newcastle takeover by a Saudi Arabia-backed consortium.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 13, 2021 Sacha Deshmukh, framkvæmdastjóri Amnesty samtakanna í Bretlandi, hefur sent ensku úrvalsdeildinni formlegt bréf þar sem hann óskar eftir fundi sem fyrst til að ræða breytingar um kaup á enskum fótboltafélögum. Enska úrvalsdeildin metur sem svo að það séu nægjanleg skil á milli nýja eignarfélagsins og sádi-arabíska ríkisins. Það stoppaði kaupin til að fara í gegn fyrir átján mánuðum en nú tókst Sádunum að fara í kringum það þrátt fyrir að áttatíu prósent kaupverðsins hafi komið úr fjárfestingarsjóði sádi-arabíska ríkisins. Amnesty International's asked the Premier League for an "urgent" meeting following the £300m takeover of Newcastle United by a Saudi-led group. It says it's raised a number of "troubling questions" about human rights issues linked to Saudi Arabia. #CapitalReports pic.twitter.com/XgSVf9R7xg— Capital NE News (@CapitalNENews) October 13, 2021 Yfirmaður sjóðsins er síðan auðvitað krónprinsinn Mohammed bin Salman. Enska úrvalsdeildin telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir frá nýju eigendunum fyrir því að sádi-arabíska ríkið muni ekki stýra Newcastle United og að þeim verði refsað verði það raunin. „Hvernig enska úrvalsdeildin leyfði þessum samningi að fljúga í gegn veikur upp uggandi spurningar um peningaþvætti, um mannréttindi og íþróttir, og um heilindi í enskum fótbolta,“ sagði Sacha Deshmukh í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Hvernig getur það verið rétt að í nýja eiganda og yfirmannaprófinu sé ekkert spurt út í mannréttindi,“ spurði Deshmukh. Íþróttamálaráðherrann Nigel Huddleston sagði nýverið að þetta sé mál fyrir fótboltann sjálfan að ráða og útkljá. NUFC fans, give this a read. It's not criticising anyone for being excited for their club or saying Newcastle should be singled out. It's about how fans can love their clubs & call for more responsibility from the Premier League. I think it's important.https://t.co/TQJoOvGTE5— Hannah Graham (@HannahGraham21) October 7, 2021
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira