Snorri Steinn: Ekki sáttur með leikinn þegar á heildina er litið Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2021 21:59 Snorri Steinn Guðjónsson fannst ýmislegt vanta upp á hjá sínu liði Vísir/Hulda Margrét Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK 32-25. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þó ekki í skýjunum með frammistöðu Vals. „Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Valur Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
„Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Valur Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira