Norður-Kórea: Squid Game endurspegli ógeðfellt samfélag Suður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2021 11:10 Netflix Þættirnir Squid Game frá Suður-Kóreu, sem hafa notið gífurlegra vinsælda á Netflix, eru allegóría fyrir ógeðfellt og stéttaskipt samfélag Suður-Kóreu. Það er samkvæmt vefsíðu frá Norður-Kóreu þar sem áróður ríkisstjórnar landsins er birtur. Í grein á síðunni Arirang Meari.com segir að þættirnir endurspegli raunverulegt samfélag Suður-Kóreu og spillingu þar. Í mjög stuttu máli sagt og án spennuspilla fjallar Squid Game um fátækt og skuldsett fólk sem er fengið til að taka þátt í hinum ýmsu barnaleikjum þar sem tap þýðir dauði. Markmiðið er að standa einn eftir og vinna fúlgur fjár. Arirangmeari hefur eftir ónafngreindum sjónvarpsgagnrýnenda í Suður-Kóreu að þættirnir sýni ójafnt samfélag þar sem ríkt fólk komi fram við fátækt fólk eins og peð. „Sagt er að vegna þáttanna átti fólki sig á raunveruleika skepnulegs samfélags Suður-Kóreu þar sem mannverur eru drifnar áfram í öfgafullri samkeppni og manneðli þeirra þurrkað út,“ segir í greininni, samkvæmt frétt Reuters. Ríkisstjórn Kim Jong Un hefur að undanförnu beitt sér harkalega gegn íbúum Norður-Kóreu sem hafa horft á afþreyingarefni frá Suður-Kóreu og öðrum ríkjum. Sjá einnig: Fangelsi og jafnvel dauðadómur fyrir vörslu erlends afþreyingarefnis Arirang Meari eru reglulega notuð til að gagnrýna menningu í Suður-Kóreu, samkvæmt Reuters. Fyrr á þessu ári var síðunni beitt gegn K-pop. Þá var því haldið fram að poppstjörnur Suður-Kóreu væru þrælar stórfyrirtækja og lifðu ömurlegu lífi. Þá var því haldið fram á miðlinum í fyrra að myndin Parasite væri meistaraverk sem varpaði ljósi á raunverulega stéttaskiptingu í Suður-Kóreu. Norður-Kórea Suður-Kórea Netflix Bíó og sjónvarp Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Í grein á síðunni Arirang Meari.com segir að þættirnir endurspegli raunverulegt samfélag Suður-Kóreu og spillingu þar. Í mjög stuttu máli sagt og án spennuspilla fjallar Squid Game um fátækt og skuldsett fólk sem er fengið til að taka þátt í hinum ýmsu barnaleikjum þar sem tap þýðir dauði. Markmiðið er að standa einn eftir og vinna fúlgur fjár. Arirangmeari hefur eftir ónafngreindum sjónvarpsgagnrýnenda í Suður-Kóreu að þættirnir sýni ójafnt samfélag þar sem ríkt fólk komi fram við fátækt fólk eins og peð. „Sagt er að vegna þáttanna átti fólki sig á raunveruleika skepnulegs samfélags Suður-Kóreu þar sem mannverur eru drifnar áfram í öfgafullri samkeppni og manneðli þeirra þurrkað út,“ segir í greininni, samkvæmt frétt Reuters. Ríkisstjórn Kim Jong Un hefur að undanförnu beitt sér harkalega gegn íbúum Norður-Kóreu sem hafa horft á afþreyingarefni frá Suður-Kóreu og öðrum ríkjum. Sjá einnig: Fangelsi og jafnvel dauðadómur fyrir vörslu erlends afþreyingarefnis Arirang Meari eru reglulega notuð til að gagnrýna menningu í Suður-Kóreu, samkvæmt Reuters. Fyrr á þessu ári var síðunni beitt gegn K-pop. Þá var því haldið fram að poppstjörnur Suður-Kóreu væru þrælar stórfyrirtækja og lifðu ömurlegu lífi. Þá var því haldið fram á miðlinum í fyrra að myndin Parasite væri meistaraverk sem varpaði ljósi á raunverulega stéttaskiptingu í Suður-Kóreu.
Norður-Kórea Suður-Kórea Netflix Bíó og sjónvarp Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira