Jafnt í borgarslagnum í Manchester | María spilaði allan leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 14:36 María fagnar öðru af mörkum Man Utd með stöllum sínum. Chloe Knott/Getty Images Manchester United og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. María Þórisdóttir lék allan leikinn í miðri vörn Man United. Fyrri hálfleikur var stál í stál en gestirnir urðu fyrir áfalli þegar tíu mínútur voru til hálfleiks, Georgia Stanway var þá rekin af velli og gestirnir tíu á móti 11 það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem Khadija Shaw kom City yfir aðeins þremur mínútum síðar og staðan var 1-0 gestunum í vil í hálfleik. Þannig var staðan allt þangað til á 72. mínútu þegar flóðgáttirnar opnuðust. Lucy Staniforth jafnaði metin og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Alessia Russo annað mark Man Utd og staðan orðin 2-1. Eva var þó ekki lengi í paradís og Ellen White jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. It s been a wild Manchester derby in the @BarclaysFAWSL Man Utd 0-1 Man City (38 ) Man Utd 1-1 Man City (72 ) Man Utd 2-1 Man City (75 ) Man Utd 2-2 Man City (79 ) pic.twitter.com/eK4QZ8o1Yn— B/R Football (@brfootball) October 9, 2021 Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir leikinn eru María og stöllur hennar í 3. sæti með 10 stig að loknum fimm umferðum. Man City er í tómu tjóni þessa dagana en liðið er með 4 stig í 9. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Sjá meira
Fyrri hálfleikur var stál í stál en gestirnir urðu fyrir áfalli þegar tíu mínútur voru til hálfleiks, Georgia Stanway var þá rekin af velli og gestirnir tíu á móti 11 það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem Khadija Shaw kom City yfir aðeins þremur mínútum síðar og staðan var 1-0 gestunum í vil í hálfleik. Þannig var staðan allt þangað til á 72. mínútu þegar flóðgáttirnar opnuðust. Lucy Staniforth jafnaði metin og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Alessia Russo annað mark Man Utd og staðan orðin 2-1. Eva var þó ekki lengi í paradís og Ellen White jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. It s been a wild Manchester derby in the @BarclaysFAWSL Man Utd 0-1 Man City (38 ) Man Utd 1-1 Man City (72 ) Man Utd 2-1 Man City (75 ) Man Utd 2-2 Man City (79 ) pic.twitter.com/eK4QZ8o1Yn— B/R Football (@brfootball) October 9, 2021 Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir leikinn eru María og stöllur hennar í 3. sæti með 10 stig að loknum fimm umferðum. Man City er í tómu tjóni þessa dagana en liðið er með 4 stig í 9. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Sjá meira