Staðfesta að Bissouma hafi verið leikmaðurinn sem var handtekinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 07:00 Yves Bissouma var handtekinn í vikunni. Robin Jones/Getty Images Í liðinni viku var greint frá því að leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi verið handtekinn gegna gruns um kynferðisbrot. Nú hefur verið staðfest að umræddur leikmaður sé Yves Bissoume, miðjumaður Brighton & Hove Albion. Enska götublaðið The Sun nafngreindi Bissouma fyrst allra blaða og fjölmiðla. Myndband hafði verið í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem Bissouma sást leiddur út í handjárnum aðfaranótt miðvikudags. Premier League star Yves Bissouma bailed after being arrested in bar https://t.co/hb2ZsHuDq5 pic.twitter.com/oumO0mGh8V— The Sun (@TheSun) October 7, 2021 Hinn 25 ára gamli Bissouma eyddi sólahring í varðhaldi en var svo látinn laus gegn tryggingu og ku vera aðstoða lögreglu við rannsókn málsins. Hann var handtekinn ásamt öðrum karlmanni á fimmtugsaldri. Fyrstu fréttir sem bárust af málinu sögðu að báðir menn væru grunaði um að hafa brotið á konu á skemmtistað í Brighton. Rannsókn stendur yfir og mun koma í ljós á næstu dögum hver framvinda málsins verður. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Enska götublaðið The Sun nafngreindi Bissouma fyrst allra blaða og fjölmiðla. Myndband hafði verið í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem Bissouma sást leiddur út í handjárnum aðfaranótt miðvikudags. Premier League star Yves Bissouma bailed after being arrested in bar https://t.co/hb2ZsHuDq5 pic.twitter.com/oumO0mGh8V— The Sun (@TheSun) October 7, 2021 Hinn 25 ára gamli Bissouma eyddi sólahring í varðhaldi en var svo látinn laus gegn tryggingu og ku vera aðstoða lögreglu við rannsókn málsins. Hann var handtekinn ásamt öðrum karlmanni á fimmtugsaldri. Fyrstu fréttir sem bárust af málinu sögðu að báðir menn væru grunaði um að hafa brotið á konu á skemmtistað í Brighton. Rannsókn stendur yfir og mun koma í ljós á næstu dögum hver framvinda málsins verður.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira