James Bond sýnd 36 sinnum á Íslandi í dag Snorri Másson skrifar 8. október 2021 10:30 Daniel Craig vakti athygli í bleikum jakka á heimsfrumsýningu í Royal Albert Hall í lok september. Í dag er stóri dagurinn á Íslandi. Max Mumby/Indigo/Getty Images Nýja James Bond-myndin, No Time To Die, er fyrst sýnd á Íslandi klukkan 14.40 í Sambíóunum í Kringlunni í dag. Sú frumsýning veltur síðan af stað samfelldri endursýningu á myndinni um allt land fram yfir miðnætti. Löng bið er á enda fyrir aðdáendur njósnarans breska, en upphaflega átti að frumsýna myndina snemmárs 2020. Því var frestað, og aftur frestað, en ekki meir. Það er frumsýningardagur. Ljóst er að innlend bíóhús gera ráð fyrir meiri háttar aðsókn og samtals eru 36 sýningar á dagskrá, eftir því sem Vísi telst til. Myndin hefst þar sem James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En „allt breytist“ þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Á sama hátt og Bond sjálfur reynir að setjast í helgan stein í myndinni, hefur aðalleikarinn Daniel Craig heitið því að þetta sé hans síðasta mynd. Þetta hefur hann sagt áður en nú kvað honum vera alvara. Það eru því nýir tímar í vændum og harla óljóst hver tekur við keflinu. James Bond Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust á langþráða Bond frumsýningu Bond kvimyndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í gær. Upprunalega átti að frumsýna myndina fyrir ári síðan en ákveðið var að fresta því vegna heimsfaraldursins. 29. september 2021 09:26 Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Löng bið er á enda fyrir aðdáendur njósnarans breska, en upphaflega átti að frumsýna myndina snemmárs 2020. Því var frestað, og aftur frestað, en ekki meir. Það er frumsýningardagur. Ljóst er að innlend bíóhús gera ráð fyrir meiri háttar aðsókn og samtals eru 36 sýningar á dagskrá, eftir því sem Vísi telst til. Myndin hefst þar sem James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En „allt breytist“ þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Á sama hátt og Bond sjálfur reynir að setjast í helgan stein í myndinni, hefur aðalleikarinn Daniel Craig heitið því að þetta sé hans síðasta mynd. Þetta hefur hann sagt áður en nú kvað honum vera alvara. Það eru því nýir tímar í vændum og harla óljóst hver tekur við keflinu.
James Bond Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust á langþráða Bond frumsýningu Bond kvimyndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í gær. Upprunalega átti að frumsýna myndina fyrir ári síðan en ákveðið var að fresta því vegna heimsfaraldursins. 29. september 2021 09:26 Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Stjörnurnar flykktust á langþráða Bond frumsýningu Bond kvimyndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í gær. Upprunalega átti að frumsýna myndina fyrir ári síðan en ákveðið var að fresta því vegna heimsfaraldursins. 29. september 2021 09:26
Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. 22. janúar 2021 08:47