Miðfingur Russell Wilson gæti þýtt að hann missi af fyrsta NFL leiknum í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 14:01 Russell Wilson veifar stuðningsmönnum Seattle Seahawks þegar hann yfirgefur völlinn meiddur á kasthendinni. AP/Elaine Thompson Seattle Seahawks liðið tapaði ekki aðeins 26-17 á heimavelli á móti Los Angeles Rams í nótt því liðið missti líka járnmanninn og leikstjórnandann trausta Russell Wilson meiddan af velli. Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021 NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira