Bretar í áfalli eftir innslag úr heimildaþáttum um Ísland Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 23:51 getty/david levenson Viðbrögð við fyrsta þætti bresku sjónvarpsstjörnunnar Alexanders Armstrong í nýrri heimildaþáttaseríu hans um Ísland hafa ekki látið á sér standa. Þar heimsækir Alexander helstu túristastaði landsins en það er Reðursafnið sem vekur helst athygli breskra áhorfenda. „Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC. Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
„Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC.
Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira