„Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 14:30 Sara Oddsdóttir er það sem kallað er shaman. mynd/stöð2 Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur Afbrigði Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Í gærkvöldi var athyglinni beint að fólki sem er í andlegri vegferð og rætt var við fólk sem hugleiðir, stundar kakóseramóníur og sérstaka jarðtengingu. Viðmælendurnir áttu það sameiginlegt að hafa tekið skref út fyrir hið hefðbundna norm. Rætt var við Söru Oddsdóttir sem er svokallaður shaman sem starfar við markþjálfun og ráðgjöf og leitast til að leiða fólk að sínum innri sannleika. „Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur að einhverju leyti til að þú farir að leita að svörum einhvers staðar annars staðar. Við erum alltaf að leita að einhverskonar fjarveru hvort sem það er í áfengi eða kaupa einhverja hluti, eða líkamsrækt eða það getur verið vinnan. Við erum alltaf að hlaupa á undan okkur til þess að mæta ekki sjálfum okkur,“ segir Sara og heldur áfram. „Taugakerfið okkar er þannig að allt sem er út fyrir þægindarammann, þó svo að þægindaramminn sé ekki þægilegur, virkar ógnvekjandi. Þetta er tengt þróunarsögu mannsins, að velja leiðina sem við höfum farið áður því hún er örugg. Svo spörum við orku á því að gera hlutina alltaf aftur og aftur. Óttinn er svo gríðarlega sterkur en það er í rauninni ekki óttinn, heldur verkefnið sem er svona hræðilegt.“ Hér að neðan má sjá brot úr nýjasta þættinum af Afbrigðum. Klippa: Það þarf oftast eitthvað áfall eða heimurinn þinn hrynur
Afbrigði Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira