Liðsfélagar í WNBA deildinni í körfubolta slógust út á götu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 12:31 Crystal Bradford í leik með Atlanta Dream liðinu á tímabilinu. Getty/ Jevone Moore Tveir leikmenn Atlanta Dream liðsins í WNBA-deildinni í körfubolta fá ekki að spila áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Ástæðan er að myndband með þeim í slagsmálum fyrr á árinu komst á flug á netinu. Leikmennirnir eru Courtney Williams og Crystal Bradford. Það sem hefur kallað á gagnrýni á forráðamenn Atlanta Dream í þessu máli er að félagið vissi af atvikinu sem gerðist í maí en aðhafðist ekkert á meðan tímabilinu stóð. The Atlanta Dream will not re-sign Courtney Williams and Crystal Bradford under any circumstances, per @howardmegdalBoth Williams and Bradford were involved in a brawl outside a day club last May in Atlanta pic.twitter.com/ZeLfFxf2QE— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) October 6, 2021 Þær Williams og Bradford kláruðu því tímabilið með Dream liðinu eins og ekkert hefði komið upp á. Williams var besti leikmaður liðsins og var efst hjá því í stigum (16,5 í leik), fráköstum (6,8) og stoðsendingum (4,0) á leiktíðinni en Bradford var í fínu hlutverki með 8,8 stig og 3,8 fráköst í leik. Bradford kláraði þó ekki tímabilið því hún meiddist í ágúst. Þegar myndband af slagsmálunum, sem urðu út á götu fyrir framan matarvagn nærri skemmtistað í miðborg Atlanta, fór að vekja athygli á netinu, þá ákváðu yfirmenn félagsins að hvorugur leikmaðurinn fengi að spila hjá Dream á næstu leiktíð. CAUGHT ON CAMERA: In a video posted to Twitter Sunday, Dream players Courtney Williams and Crystal Bradford are involved in a large physical altercation with several others. https://t.co/KDz6gq57kS— CBS46 (@cbs46) October 4, 2021 Marcus Crenshaw, umboðsmaður leikmannanna, sagði að félagið hefði ekki refsað leikmönnunum á sínum tíma þrátt fyrir að hafa vitað af slagsmálunum. Hann telur að félagið skammist sín fyrir atvikið og vilji því losa sig við báða leikmennina. Bæði Atlanta Dream og WNBA deildin segja að málið sé enn í rannsókn. NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Leikmennirnir eru Courtney Williams og Crystal Bradford. Það sem hefur kallað á gagnrýni á forráðamenn Atlanta Dream í þessu máli er að félagið vissi af atvikinu sem gerðist í maí en aðhafðist ekkert á meðan tímabilinu stóð. The Atlanta Dream will not re-sign Courtney Williams and Crystal Bradford under any circumstances, per @howardmegdalBoth Williams and Bradford were involved in a brawl outside a day club last May in Atlanta pic.twitter.com/ZeLfFxf2QE— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) October 6, 2021 Þær Williams og Bradford kláruðu því tímabilið með Dream liðinu eins og ekkert hefði komið upp á. Williams var besti leikmaður liðsins og var efst hjá því í stigum (16,5 í leik), fráköstum (6,8) og stoðsendingum (4,0) á leiktíðinni en Bradford var í fínu hlutverki með 8,8 stig og 3,8 fráköst í leik. Bradford kláraði þó ekki tímabilið því hún meiddist í ágúst. Þegar myndband af slagsmálunum, sem urðu út á götu fyrir framan matarvagn nærri skemmtistað í miðborg Atlanta, fór að vekja athygli á netinu, þá ákváðu yfirmenn félagsins að hvorugur leikmaðurinn fengi að spila hjá Dream á næstu leiktíð. CAUGHT ON CAMERA: In a video posted to Twitter Sunday, Dream players Courtney Williams and Crystal Bradford are involved in a large physical altercation with several others. https://t.co/KDz6gq57kS— CBS46 (@cbs46) October 4, 2021 Marcus Crenshaw, umboðsmaður leikmannanna, sagði að félagið hefði ekki refsað leikmönnunum á sínum tíma þrátt fyrir að hafa vitað af slagsmálunum. Hann telur að félagið skammist sín fyrir atvikið og vilji því losa sig við báða leikmennina. Bæði Atlanta Dream og WNBA deildin segja að málið sé enn í rannsókn.
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira