Fury í algjöru kynlífsbindindi fyrir bardagann gegn Wilder Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 11:31 Tyson Fury mætir Deontay Wilder í þriðja sinn á laugardaginn. getty/Mikey Williams Enski boxarinn Tyson Fury tekur ekki neina áhættu fyrir þriðja bardaga sinn gegn Deontay Wilder og neitar sér um lífsins lystisemdir, þar á meðal kynlíf. Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn. MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Sjá meira
Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn.
MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Sjá meira