Naomi Osaka ekki lengur meðal þeirra tíu bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 17:01 Naomi Osaka á tískusýningu í New York á dögunum. Getty/Kevin Mazur Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka er dottin út af topp tíu listanum yfir bestu tenniskonur heimsins í dag. Osaka var síðast í efsta sæti heimslistans í fjórar vikur til og með 8. september 2019 en hefur hrapað niður listann að undanförnu enda ekki mikið að keppa. Hún hefur alls verið best í heimi í 25 vikur á ferlinum því hún var efst á listanum í 21 viku frá janúar til júní 2019. Osaka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Undanfarið hefur lítið gengið inn á tennisvellinum þegar hún hefur þá verið með yfir höfuð. Hún er ekki á topp tíu í fyrsta sinn síðan 2018. .@naomiosaka falls out of top 10 for the first time since 2018 READ: https://t.co/bc5XccVWzk#NaomiOsaka #tennis #WTARankings pic.twitter.com/dRiuidZWw1— TOI Sports (@toisports) October 4, 2021 Osaka dróg sig úr keppni á bæði Opna franska meistaramótinu sem og á Wimbledon mótinu fyrr á þessu ári til að einbeita sér að andlegri heilsu sinni. Hún tók sér líka hlé frá tennis eftir að hafa dottið út í þriðju umferð á opna bandaríska meistaramótinu. Naomi er ein af risastóru íþróttastjörnum heimsins sem hafa vakið athygli á pressunni sem er á þeim á tímum samfélagsmiðla og stigvaxandi umfjöllunnar. Osaka var á heimavelli á Ólympíuleikunum í Tókýó og í stóru hlutverki á opnunarhátíðinni þar sem hún kveikti Ólympíueldinn. Gengið hennar í keppninni var ekki eins gott því hún datt þar út strax í þriðju umferð. Former world No. 1 #NaomiOsaka drops out of the women's top 10 for the first time since winning the 2018 #USOpen title https://t.co/saTw9yTEfI— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 4, 2021 Hún er nú dottin niður í tólfa sæti heimslistans. Hún ætlar ekki að koma til baka í tennisinn fyrr en fer að klæja í puttana á nýjan leik. Hin átján ára gamla Emma Raducanu, sem vann opna bandaríska mótið á dögunum, er komin upp í 22. sæti listans. Ástralinn Ashleigh Barty er áfram í efsta sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Osaka var síðast í efsta sæti heimslistans í fjórar vikur til og með 8. september 2019 en hefur hrapað niður listann að undanförnu enda ekki mikið að keppa. Hún hefur alls verið best í heimi í 25 vikur á ferlinum því hún var efst á listanum í 21 viku frá janúar til júní 2019. Osaka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Undanfarið hefur lítið gengið inn á tennisvellinum þegar hún hefur þá verið með yfir höfuð. Hún er ekki á topp tíu í fyrsta sinn síðan 2018. .@naomiosaka falls out of top 10 for the first time since 2018 READ: https://t.co/bc5XccVWzk#NaomiOsaka #tennis #WTARankings pic.twitter.com/dRiuidZWw1— TOI Sports (@toisports) October 4, 2021 Osaka dróg sig úr keppni á bæði Opna franska meistaramótinu sem og á Wimbledon mótinu fyrr á þessu ári til að einbeita sér að andlegri heilsu sinni. Hún tók sér líka hlé frá tennis eftir að hafa dottið út í þriðju umferð á opna bandaríska meistaramótinu. Naomi er ein af risastóru íþróttastjörnum heimsins sem hafa vakið athygli á pressunni sem er á þeim á tímum samfélagsmiðla og stigvaxandi umfjöllunnar. Osaka var á heimavelli á Ólympíuleikunum í Tókýó og í stóru hlutverki á opnunarhátíðinni þar sem hún kveikti Ólympíueldinn. Gengið hennar í keppninni var ekki eins gott því hún datt þar út strax í þriðju umferð. Former world No. 1 #NaomiOsaka drops out of the women's top 10 for the first time since winning the 2018 #USOpen title https://t.co/saTw9yTEfI— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 4, 2021 Hún er nú dottin niður í tólfa sæti heimslistans. Hún ætlar ekki að koma til baka í tennisinn fyrr en fer að klæja í puttana á nýjan leik. Hin átján ára gamla Emma Raducanu, sem vann opna bandaríska mótið á dögunum, er komin upp í 22. sæti listans. Ástralinn Ashleigh Barty er áfram í efsta sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira