Kvikmynda- og þáttagerð í Hollywood gæti stöðvast Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2021 23:21 Poppvélarnar þagna. Mögulegt verkfall starfsmanna í kvikmyndaiðnaði gæti haft ófyrirséð áhrif. Vísir/Getty Nær öll kvikmynda- og þáttagerð í Bandaríkjunum gæti stöðvast komi til verkfalls fleiri en 50.000 starfsmanna í kvikmyndabransanum. Stéttarfélag þeirra samþykkti vinnustöðvun sem gæti orðið sú stærsta frá því í síðari heimstyrjöldinni. Starfsfólk i kvikmyndaiðnaði sem tilheyrir Alþjóðlegu bandalagi leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) er langþreytt á löngum vinnudögum með lítilli sem engri hvíld eða matarhléum sem hægt er að ganga að sem vísum. Upp úr viðræðum félagsins og Bandalags kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda slitnaði í síðasta mánuði. Því samþykktu 98% félagsmanna heimild til að boða til verkfalls í atkvæðagreiðslu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í félaginu eru meðal annars kvikmyndatökumenn, leikmunahönnuðir, hárgreiðslufólk og fleiri. Ekki er öruggt að til verkfalls komi en verði sú raunin gæti það haft gríðarleg áhrif á iðnaðinn. Síðast gerðist það þegar handritshöfundar fóru í verkfall árið 2007 til 2008. Stéttarfélagið krefst betri vinnuaðstæðna og sanngjarnari launa frá streymisveitum eins og Netflix og Amazon. BBC segir að félagsmenn segi frá fimmtán klukkustunda vinnudögum og að þeir vinni meira en sjötíu til áttatíu tíma á viku. Algengt sé að í lok langrar vinnuviku sé fólk látið mæta síðdegis eða að kvöldi föstudags og vinna fram undir morgun á laugardag. Bíó og sjónvarp Kjaramál Bandaríkin Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Starfsfólk i kvikmyndaiðnaði sem tilheyrir Alþjóðlegu bandalagi leikhús- og sviðsstarfsmanna (IATSE) er langþreytt á löngum vinnudögum með lítilli sem engri hvíld eða matarhléum sem hægt er að ganga að sem vísum. Upp úr viðræðum félagsins og Bandalags kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda slitnaði í síðasta mánuði. Því samþykktu 98% félagsmanna heimild til að boða til verkfalls í atkvæðagreiðslu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í félaginu eru meðal annars kvikmyndatökumenn, leikmunahönnuðir, hárgreiðslufólk og fleiri. Ekki er öruggt að til verkfalls komi en verði sú raunin gæti það haft gríðarleg áhrif á iðnaðinn. Síðast gerðist það þegar handritshöfundar fóru í verkfall árið 2007 til 2008. Stéttarfélagið krefst betri vinnuaðstæðna og sanngjarnari launa frá streymisveitum eins og Netflix og Amazon. BBC segir að félagsmenn segi frá fimmtán klukkustunda vinnudögum og að þeir vinni meira en sjötíu til áttatíu tíma á viku. Algengt sé að í lok langrar vinnuviku sé fólk látið mæta síðdegis eða að kvöldi föstudags og vinna fram undir morgun á laugardag.
Bíó og sjónvarp Kjaramál Bandaríkin Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira