Lössl reiknar með að Elías Rafn verði settur á bekkinn þegar hann er klár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 21:30 Jonas Lössl í leik með Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Prestige/Getty Images Markvörðurinn Jonas Lössl hefur ekki enn spilað fyrir topplið Midtjylland á leiktíðinni þar sem hann fékk lengra sumarfrí. Elías Rafn Ólafsson hefur svo sannarlega nýtt tækifærið en Lössl hefur engar áhyggjur. Hinn 21 árs gamli Elías Rafn fékk tækifærið í upphafi tímabils og hefur heldur betur nýtt það. Hann hefur haldið hreinu leik eftir leik og var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Jonas Lössl er áratug eldri en Elías Rafn og samdi við Midtjylland fyrr á þessu ári eftir að hafa vermt varamannabekk Everton frá 2019. Hann lék með danska félaginu við góðan orðstír frá 2008 til 2014 áður en hann fór til Frakklands, Þýskaland og svo Englands. Lössl, reiknaði með því að vera í aðalhlutverki hjá Midtjylland en eftir að hafa meiðst með danska landsliðinu hefur Elías Rafn komið inn og staðið sig með prýði. Þó Elías Rafn hafi ekki enn fengið á sig mark í þeim fimm deildarleikjum sem hann hefur spilað þá hefur Lössl ekki miklar áhyggjur og reiknar með að fá tækifæri í byrjunarliðinu á nýjan leik þegar hann er klár til þess. Lössl hefur spilað sex deildarleiki á leiktíðinni. Þrívegis hélt hann marki sínu hreinu en í hinum þremur leikjunum fékk hann á sig fim mörk. Jonas Lössl har ingen bekymringer i den midtjyske målmandsduel - han forventer bestemt, at han skal spille, når han er klar #sldk #FCMAGF https://t.co/IOSvX6MYy7— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 3, 2021 Midtjylland er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 11 umferðum. Elías Rafn hefur alls spilað fimm leiki í deild og haldið marki sinu hreinu i þeim öllum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16 Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Elías Rafn fékk tækifærið í upphafi tímabils og hefur heldur betur nýtt það. Hann hefur haldið hreinu leik eftir leik og var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Jonas Lössl er áratug eldri en Elías Rafn og samdi við Midtjylland fyrr á þessu ári eftir að hafa vermt varamannabekk Everton frá 2019. Hann lék með danska félaginu við góðan orðstír frá 2008 til 2014 áður en hann fór til Frakklands, Þýskaland og svo Englands. Lössl, reiknaði með því að vera í aðalhlutverki hjá Midtjylland en eftir að hafa meiðst með danska landsliðinu hefur Elías Rafn komið inn og staðið sig með prýði. Þó Elías Rafn hafi ekki enn fengið á sig mark í þeim fimm deildarleikjum sem hann hefur spilað þá hefur Lössl ekki miklar áhyggjur og reiknar með að fá tækifæri í byrjunarliðinu á nýjan leik þegar hann er klár til þess. Lössl hefur spilað sex deildarleiki á leiktíðinni. Þrívegis hélt hann marki sínu hreinu en í hinum þremur leikjunum fékk hann á sig fim mörk. Jonas Lössl har ingen bekymringer i den midtjyske målmandsduel - han forventer bestemt, at han skal spille, når han er klar #sldk #FCMAGF https://t.co/IOSvX6MYy7— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 3, 2021 Midtjylland er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 11 umferðum. Elías Rafn hefur alls spilað fimm leiki í deild og haldið marki sinu hreinu i þeim öllum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16 Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16
Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13
Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01
„Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01