Ástralir opna landamærin og hleypa landsmönnum út Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. október 2021 06:49 Ástralir hafa viðhaft afar strangar takmarkanir. AP/Daniel Pockett Yfirvöld í Ástralíu hafa ákveðið að opna landamæri ríkisins í nóvember næstkomandi en frá því í mars á síðasta ári hafa landsmenn búið við einar ströngustu reglur í heimi þegar kemur að ferðatakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins. Reglurnar hafa gengið svo langt að banna áströlskum ríkisborgurum að yfirgefa landið. Aðgerðirnar eru taldar hafa hjálpað til við að stemma stigu við faraldrinum, sem hefur farið nokkuð léttum höndum um Ástrali, en þær hafa einnig verið gagnrýndar harðlega fyrir að stýja fólki í sundur og banna því að heimsækja fjölskyldur sínar erlendis. Aðeins í einstaka tilvikum hafa landsmenn fengið leyfi til ferðalaga, ef um bráðnauðsynlegt starf er að ræða eða ef náinn ættingi er á dánarbeðinu. Um þrjátíu prósent Ástrala eiga fjölskyldu í öðrum löndum heimsins. Scott Morrison forsætisráðherra segir að nú sé kominn tími til að Ástralir fái að lifa eðlilegu lífi á ný. Þó þarf að uppfylla ákveðin skilyrði. Viðkomandi þarf að vera bólusettur, en það sem meira er, ekki verður opnað á ferðalög frá einstaka héröðum landsins, fyrr en bólusetningarhlutfall þess hefur náð 80 prósentum. Þá stendur til að stytta dvölina á sóttkvíarhóteli fyrir þá sem á annað borð koma til landsins, en í dag er hún fjórtán dagar, sem ferðamaðurinn greiðir úr eigin vasa. Ekki stendur til að hleypa ferðamönnum strax til Ástralíu, en Morrison segir að unnið sé að því að gera slíkt kleift. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Reglurnar hafa gengið svo langt að banna áströlskum ríkisborgurum að yfirgefa landið. Aðgerðirnar eru taldar hafa hjálpað til við að stemma stigu við faraldrinum, sem hefur farið nokkuð léttum höndum um Ástrali, en þær hafa einnig verið gagnrýndar harðlega fyrir að stýja fólki í sundur og banna því að heimsækja fjölskyldur sínar erlendis. Aðeins í einstaka tilvikum hafa landsmenn fengið leyfi til ferðalaga, ef um bráðnauðsynlegt starf er að ræða eða ef náinn ættingi er á dánarbeðinu. Um þrjátíu prósent Ástrala eiga fjölskyldu í öðrum löndum heimsins. Scott Morrison forsætisráðherra segir að nú sé kominn tími til að Ástralir fái að lifa eðlilegu lífi á ný. Þó þarf að uppfylla ákveðin skilyrði. Viðkomandi þarf að vera bólusettur, en það sem meira er, ekki verður opnað á ferðalög frá einstaka héröðum landsins, fyrr en bólusetningarhlutfall þess hefur náð 80 prósentum. Þá stendur til að stytta dvölina á sóttkvíarhóteli fyrir þá sem á annað borð koma til landsins, en í dag er hún fjórtán dagar, sem ferðamaðurinn greiðir úr eigin vasa. Ekki stendur til að hleypa ferðamönnum strax til Ástralíu, en Morrison segir að unnið sé að því að gera slíkt kleift.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira