Björk getur loksins haldið tónleikana sína í Reykjavík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2021 10:40 Björk Osketral - Live from Reykjavík, getur nú loksins farið fram. Sena „Það gleður okkur að staðfesta að tónleikaserían Björk Orekstral - Live From Reykjavík getur loksins farið fram í Eldborgarsal Hörpu á dögunum 11., 24., 31. október og 15. nóvember,“ segir í nýrri tilkynningu frá Senu. Fresta þurfti tónleikunum vegna heimsfaraldursins en þeir áttu upprunalega að fara fram í ágúst á síðasta ári. „Miðað við núverandi sóttvarnarreglur þá verður salnum skipt upp í þrjú svæði og skapar það engin vandamál því við vorum undir það búin alla tíman. Þetta þýðir að tónleikagestir þurfa ekki að fara í skyndipróf eða gera neinar aðrar sérstakar ráðstafanir. Og þar sem mjög auðvelt er að skipta Eldborg upp í þrjú svæði skapar það engin óþægindi fyrir tónleikagesti.“ Björk er einstök á sviði og er byrjað að selja miða á streymið frá Reykjavík, sem fólk um allan heim hefur kost á að kaupa aðgang að.Sena Sena lofar að allt verði vel merkt og útskýrt á staðnum. Fyrstu tónleikarnir eru uppseldir og örfáir miðar eru eftir á hina þrjá. Tónleikunum verður einnig streymt um allan heim og er miðasala hafin á streymin. Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fresta þurfti tónleikunum vegna heimsfaraldursins en þeir áttu upprunalega að fara fram í ágúst á síðasta ári. „Miðað við núverandi sóttvarnarreglur þá verður salnum skipt upp í þrjú svæði og skapar það engin vandamál því við vorum undir það búin alla tíman. Þetta þýðir að tónleikagestir þurfa ekki að fara í skyndipróf eða gera neinar aðrar sérstakar ráðstafanir. Og þar sem mjög auðvelt er að skipta Eldborg upp í þrjú svæði skapar það engin óþægindi fyrir tónleikagesti.“ Björk er einstök á sviði og er byrjað að selja miða á streymið frá Reykjavík, sem fólk um allan heim hefur kost á að kaupa aðgang að.Sena Sena lofar að allt verði vel merkt og útskýrt á staðnum. Fyrstu tónleikarnir eru uppseldir og örfáir miðar eru eftir á hina þrjá. Tónleikunum verður einnig streymt um allan heim og er miðasala hafin á streymin.
Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09