Óbólusett íþróttafólk á ÓL í Peking þarf að fara í þriggja vikna sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 09:00 Frá kynningarhátið fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking 2022 en það má búast við glæsilegri umgjörð hjá Kínverjum á þessum leikum. EPA-EFE/WU HONG Allir sem ætla að mæta á vetrarólympíuleikana í byrjun næsta árs þurfa annað hvort að mæta fullbólusettir til Kína eða fara í 21 dags sóttkví áður en þeir keppa á leikunum. Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira