Fjögurra ára slapp með skrekkinn í hörðum árekstri á Holtavörðuheiðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2021 16:56 Svona voru aðstæður á Holtavörðuheiðinni á sunnudaginn. Vegagerðin Fjögurra ára barn slapp með skrekkinn í hörðum árekstri tveggja bíla á Holtavörðuheiði á sunnudag. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann en þeir voru í bíl sem valt á heiðinni. Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir. Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir.
Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04