Fjögurra ára slapp með skrekkinn í hörðum árekstri á Holtavörðuheiðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2021 16:56 Svona voru aðstæður á Holtavörðuheiðinni á sunnudaginn. Vegagerðin Fjögurra ára barn slapp með skrekkinn í hörðum árekstri tveggja bíla á Holtavörðuheiði á sunnudag. Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann en þeir voru í bíl sem valt á heiðinni. Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir. Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Sjá meira
Það var á þriðja tímanum á sunnudaginn sem slysið varð. Bílarnir skullu saman og annar fór í veltu út af veginum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá úr þeim bíl á Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra var einn fluttur á börum í þyrluna en hinir tveir voru á fótum. Betur fór fyrir fólkinu í hinum bílnum þar sem fjögurra ára strákur var meðal farþega, á leið norður eftir að hafa verið um helgina hjá föður sínum sunnan heiða. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slapp fólkið í þeim bíl nokkuð vel frá árekstrinum hvað varðar meiðsli þó fólki hafi verið verulega brugðið við slysið. Móðir drengsins ók sem leið lá frá Húsavík á móti fólkinu enda með áhyggjur af syninum. Hann dvaldi yfir nótt á sjúkrahúsi á Akureyri eftir að hafa kvartað undir verkjum. Í ljós kom að hann var tognaður á hálsi og aumur í bringunni eftir bílbeltið. Fréttastofa hefur ekki nýlegar upplýsingar um líðan hinna þriggja sem flutt voru með þyrlunni af Holtavörðuheiði og á Landspítalann. Einn var fluttur í þyrluna á börum en hinir tveir gátu gengið sjálfir.
Samgönguslys Veður Landhelgisgæslan Húnaþing vestra Borgarbyggð Tengdar fréttir Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Sjá meira
Þrír fluttir með þyrlu eftir árekstur og bílveltu á Holtavörðuheiði Þrír slösuðust í umferðarslysi á Holtavörðuheiðinni á þriðja tímanum í dag. Voru þeir fluttir á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem lenti við spítalann á fimmta tímanum. 26. september 2021 15:04