„Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 12:01 Auglýsingin í Seinni bylgjunni. Skjámynd/S2 Sport Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. „Ég ætla að segja að skemmtilegasta atvik þessa tímabils var þegar Susan Ines Gamboa, skyttan í liði Afturelding, tók að sér að fara í markmannstreyjuna,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hún skellti sér í markið og eins og við skrifum var bjargvætturinn. Það sem gerist er að Eva Dís markvörður meiðist og getur ekki tekið þátt í þessum leik. Það var nánast spurt um það hver væri til í að fara í markið,“ sagði Svava Kristín. „Þarna sagði bara Susan: Gummi minn, ég redda þessu,“ sagði Svava. Klippa: Seinni bylgjan: Markmannsmál í Mosfellsbænum „Það er frábært að hún hafi boðið sig fram í þetta en ég sjálf hefði aldrei boðið mig fram í þetta hlutverk,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Þetta sýnir karakterinn og þetta er greinilega grjóthörð gella. Það eru ekki margir útileikmenn í deildinni sem rétta upp hönd og biðja um að fara í markið eða bjóða sig fram,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Svava Kristín sýndi þá myndbrot af Susan í leiknum á undan þar sem hún spilaði vel á móti Val og skoraði sex mörk úr átta skotum. „Þetta var enginn draumaleikmaður fyrir Gumma að hafa rétt upp höndina,“ sagði Svava og Seinni bylgjan auglýsti eftir markmanni fyrir Aftureldingarliðið. „Sunneva er þetta ekki eitthvað fyrir þig,“ skaut Sigurlaug á Sunnevu sem hefur spilað fjölmarga leikmenn í marki í efstu deild á Íslandi. „Jú jú, bara að hringja í kerlinguna,“ svaraði Sunneva í léttum tón en bætti svo við. „Mér finnst þetta stórfurðulegt og skil þetta ekki alveg. Þær hljóta samt að vera með fleiri yngri markmenn sem þurfa að stíga fram því þær mega ekkert missa Susan úr sókninni,“ sagði Sunneva. Það má finna alla umræðuna um markmannsmál Aftureldingar hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Ég ætla að segja að skemmtilegasta atvik þessa tímabils var þegar Susan Ines Gamboa, skyttan í liði Afturelding, tók að sér að fara í markmannstreyjuna,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hún skellti sér í markið og eins og við skrifum var bjargvætturinn. Það sem gerist er að Eva Dís markvörður meiðist og getur ekki tekið þátt í þessum leik. Það var nánast spurt um það hver væri til í að fara í markið,“ sagði Svava Kristín. „Þarna sagði bara Susan: Gummi minn, ég redda þessu,“ sagði Svava. Klippa: Seinni bylgjan: Markmannsmál í Mosfellsbænum „Það er frábært að hún hafi boðið sig fram í þetta en ég sjálf hefði aldrei boðið mig fram í þetta hlutverk,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Þetta sýnir karakterinn og þetta er greinilega grjóthörð gella. Það eru ekki margir útileikmenn í deildinni sem rétta upp hönd og biðja um að fara í markið eða bjóða sig fram,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Svava Kristín sýndi þá myndbrot af Susan í leiknum á undan þar sem hún spilaði vel á móti Val og skoraði sex mörk úr átta skotum. „Þetta var enginn draumaleikmaður fyrir Gumma að hafa rétt upp höndina,“ sagði Svava og Seinni bylgjan auglýsti eftir markmanni fyrir Aftureldingarliðið. „Sunneva er þetta ekki eitthvað fyrir þig,“ skaut Sigurlaug á Sunnevu sem hefur spilað fjölmarga leikmenn í marki í efstu deild á Íslandi. „Jú jú, bara að hringja í kerlinguna,“ svaraði Sunneva í léttum tón en bætti svo við. „Mér finnst þetta stórfurðulegt og skil þetta ekki alveg. Þær hljóta samt að vera með fleiri yngri markmenn sem þurfa að stíga fram því þær mega ekkert missa Susan úr sókninni,“ sagði Sunneva. Það má finna alla umræðuna um markmannsmál Aftureldingar hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn