Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2021 15:30 Stjóratíð Nunos Espirito Santo hjá Tottenham byrjaði frábærlega en það hefur fjarað undan gengi liðsins að undanförnu. getty/Nick Potts Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Tottenham tapaði fyrir Arsenal, 3-1, í Norður-Lundúnaslag í gær. Þetta var þriðja tap Spurs í röð og þriðji deildarleikurinn í röð þar sem liðið fær á sig þrjú mörk. Tottenham vann fyrstu þrjá deildarleiki sína á tímabilinu, alla 1-0, og Nuno var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Spurs var á toppi deildarinnar þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins gekk í garð. Síðan verðlaunin fyrir stjóra mánaðarins voru veitt, 10. september, hefur Spurs tapað öllum þremur deildarleikjum sínum með markatölunni 1-9. Hitnað hefur undir Nuno og samkvæmt veðbönkum er hann þriðji líklegasti stjórinn til að verða rekinn. Aðeins Steve Bruce hjá Newcastle United og Daniel Farke hjá Norwich City eru framar í röðinni að mati veðbanka. Eftir leikinn á Emirates viðurkenndi Nuno að hann hefði tekið rangar ákvarðanir varðandi liðsval. „Ég tók rangar ákvarðanir en fer ekki nánar út í það. Ég segi það bara við leikmennina. Þegar þú ert með leikáætlun verðurðu að taka réttar ákvarðanir varðandi það hvaða leikmenn þú setur inn á völlinn til að framkvæma það. En ákvarðirnar voru ekki réttar,“ sagði Nuno. Næsti leikur Tottenham er gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn. Á sunnudaginn fær Tottenham svo Norwich í heimsókn í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00 Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
„Besti dagur lífs míns“ Emile Smith Rowe var kátur eftir 3-1 sigur Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham í Norður-London slagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. september 2021 08:00
Úrslit: Arsenal - Tottenham 3-1 | Auðvelt hjá Arsenal í Lundúnaslagnum Skytturnar í Arsenal unnu heldur auðveldan heimasigur á erkifjendum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 26. september 2021 17:30