Rakel Dögg: „Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. september 2021 19:59 Pepsi deild karla vetur 2021 fótbolti KSÍ Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var sátt með margt í leik síns liðs í dag en segir vonda kaflann í seinni hálfleik einfaldelga hafa kostað þær leikinn. „Kaflaskiptur leikur er svo sem alveg rétt, mér fannst við ekki alveg ná nógu góðri frammistöðu. Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur og við komum okkur í mjög erfiða stöðu sem er frekar fúlt. Mér fannst við framan af spila vel og fyrri hálfleikur fínn en gerum samt aðeins of mikið af bæði tæknifeilum og fókusfeilum. Eins marks tap allt í góðu þannig en samt bara staðan sem við vorum búin að koma okkur í er ekki alveg nógu góð.” KA/Þór breytir stöðunni úr 16-14 í 21-14 á örfáum mínútum í seinni hálfleik og segir Rakel að þar hafi leikurinn bara farið. „Jú hann fer bara þar, við dettum í smá svona rasmus sóknarlega, erum að dripla mikið, taka óskynsamlegar ákvarðanir, sendingar sem eru bara agaleysi þannig og refsað í bakið sem við vitum alveg að má búast við á móti KA/Þór. Því miður fer svolítið leikurinn þarna.” Þjálfarateymi Stjörnunnar virist ekki alltaf sátt við störf dómara leiksins og kölluðu þónokkrum sinnum eftir að skref, lína og fleira væri dæmd á KA/Þór en fengu ekki. Rakel segir þó leikinn alls ekki hafa tapast á dómgæslu. „Maður er aldrei 100% ánægður eða sammála öllum dómum, það er bara það sem fylgir handbolta og ég held að það sé ekkert hægt að setja út á það, þeir stóðu sig bara fínt, við töpuðum þessu ekki á dómgæslu hérna.” Stjarnan mætti Fram í Safamýri í fyrstu umfeð og nú í dag ríkjandi Íslandsmeisturum fyrir norðan. Rakel segir það ekki óeðlilegt að liðið sé án stiga og sér margt gott í leik liðsins. „Við byrjum auðvitað á gríðarlega erfiðu prógrami á móti Íslandsmeistara kandídötum og síðan á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þar af báðir leikir á útivelli. Fyrirfram hefði ekkert komið mikið á óvart að við séum ekki komin með stig. Ég er samt ánægð með rosalega margt úr báðum þessum leikjum, mér finnst við vera sýna framfarir, auðvitað eins og ég segi skítlélegur kafli hér og við töpum líka svona kafla á móti Fram. Þetta er bara verkefni sem við þurfum að fókusa svolítið á og stytta þessa kafla og ekki hafa þá svona svakalega lélega.” Darija Zecevic og Tinna Húnbjörg stóðu pliktina vel í markinu vörðu samanlagt 22 skot. Það má því að segja að varnarleikurinn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að KA/Þór sigrar leikinn en eru á móti að verja 10 færri skot. „Þær voru báðar flottar. Darija var flott og svo dettur hún aðeins niður og Tinna kom inn og var bara frábær en varnarleikurinn var ekki alveg nógu góður, við vorum með aðeins of mikið bil á milli manna og þurfum aðeins að skoða það”, sagði Rakel að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Sjá meira
„Kaflaskiptur leikur er svo sem alveg rétt, mér fannst við ekki alveg ná nógu góðri frammistöðu. Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur og við komum okkur í mjög erfiða stöðu sem er frekar fúlt. Mér fannst við framan af spila vel og fyrri hálfleikur fínn en gerum samt aðeins of mikið af bæði tæknifeilum og fókusfeilum. Eins marks tap allt í góðu þannig en samt bara staðan sem við vorum búin að koma okkur í er ekki alveg nógu góð.” KA/Þór breytir stöðunni úr 16-14 í 21-14 á örfáum mínútum í seinni hálfleik og segir Rakel að þar hafi leikurinn bara farið. „Jú hann fer bara þar, við dettum í smá svona rasmus sóknarlega, erum að dripla mikið, taka óskynsamlegar ákvarðanir, sendingar sem eru bara agaleysi þannig og refsað í bakið sem við vitum alveg að má búast við á móti KA/Þór. Því miður fer svolítið leikurinn þarna.” Þjálfarateymi Stjörnunnar virist ekki alltaf sátt við störf dómara leiksins og kölluðu þónokkrum sinnum eftir að skref, lína og fleira væri dæmd á KA/Þór en fengu ekki. Rakel segir þó leikinn alls ekki hafa tapast á dómgæslu. „Maður er aldrei 100% ánægður eða sammála öllum dómum, það er bara það sem fylgir handbolta og ég held að það sé ekkert hægt að setja út á það, þeir stóðu sig bara fínt, við töpuðum þessu ekki á dómgæslu hérna.” Stjarnan mætti Fram í Safamýri í fyrstu umfeð og nú í dag ríkjandi Íslandsmeisturum fyrir norðan. Rakel segir það ekki óeðlilegt að liðið sé án stiga og sér margt gott í leik liðsins. „Við byrjum auðvitað á gríðarlega erfiðu prógrami á móti Íslandsmeistara kandídötum og síðan á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þar af báðir leikir á útivelli. Fyrirfram hefði ekkert komið mikið á óvart að við séum ekki komin með stig. Ég er samt ánægð með rosalega margt úr báðum þessum leikjum, mér finnst við vera sýna framfarir, auðvitað eins og ég segi skítlélegur kafli hér og við töpum líka svona kafla á móti Fram. Þetta er bara verkefni sem við þurfum að fókusa svolítið á og stytta þessa kafla og ekki hafa þá svona svakalega lélega.” Darija Zecevic og Tinna Húnbjörg stóðu pliktina vel í markinu vörðu samanlagt 22 skot. Það má því að segja að varnarleikurinn hafi ekki verið nægilega góður þar sem að KA/Þór sigrar leikinn en eru á móti að verja 10 færri skot. „Þær voru báðar flottar. Darija var flott og svo dettur hún aðeins niður og Tinna kom inn og var bara frábær en varnarleikurinn var ekki alveg nógu góður, við vorum með aðeins of mikið bil á milli manna og þurfum aðeins að skoða það”, sagði Rakel að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Sjá meira