Flugvellinum á La Palma lokað vegna ösku Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 16:56 Hraunflæði er sagt hafa aukist töluvert á La Palma. EPA/Miguel Calero Flugvellinum á La Palma hefur verið lokað vegna eldgossins á eyjunni. Mikil læti hafa verið í eldgosinu sem hófst á sunnudaginn og þykk öskuský leiddu til þess að flugvellinum var lokað. Minnst 350 heimili hafa eyðilagst í eldgosinu og þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Í frétt BBC segir að flugvöllurinn sé notaður til að ferja ferðamenn til eyjunnar og frá eyjunni til annarra Kanaríeyja. Miklar raðir mynduðust á flugvellinum í dag og reyndu fjölmargir ferðamenn að komast af eyjunni með ferjum. Virkni hefur aukist í eldgosinu með sprengingum og auknu kvikuflæði frá nýjasta opi eldgossins. Aska frá eldgosinu hefur lagst yfir flugvöllinn og var unnið að hreinsun í dag svo hægt væri að opna hann á nýjan leik. Samkvæmt spænska miðlinum Diario de Avisos, hafa ný gosop opnast í dag hluti af stærsta gíg eldgossins brotnað. Kvikan, sem er sögð vera heitari og meira fljótandi en áður, hefur runnið rúma þrjá kílómetra niður fjallshlíðina en í dag hefur það farið á um 30 kílómetra hraða á klukkustund. #ErupciónLaPalma Vuelos de reconocimiento de los drones del @IGME1849 y #GES del avance de las coladas de lava pic.twitter.com/4FfaJ9y8hd— 1-1-2 Canarias (@112canarias) September 25, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Minnst 350 heimili hafa eyðilagst í eldgosinu og þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Í frétt BBC segir að flugvöllurinn sé notaður til að ferja ferðamenn til eyjunnar og frá eyjunni til annarra Kanaríeyja. Miklar raðir mynduðust á flugvellinum í dag og reyndu fjölmargir ferðamenn að komast af eyjunni með ferjum. Virkni hefur aukist í eldgosinu með sprengingum og auknu kvikuflæði frá nýjasta opi eldgossins. Aska frá eldgosinu hefur lagst yfir flugvöllinn og var unnið að hreinsun í dag svo hægt væri að opna hann á nýjan leik. Samkvæmt spænska miðlinum Diario de Avisos, hafa ný gosop opnast í dag hluti af stærsta gíg eldgossins brotnað. Kvikan, sem er sögð vera heitari og meira fljótandi en áður, hefur runnið rúma þrjá kílómetra niður fjallshlíðina en í dag hefur það farið á um 30 kílómetra hraða á klukkustund. #ErupciónLaPalma Vuelos de reconocimiento de los drones del @IGME1849 y #GES del avance de las coladas de lava pic.twitter.com/4FfaJ9y8hd— 1-1-2 Canarias (@112canarias) September 25, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira