Eftir fyrstu umferðina trúði ég að við gætum orðið Íslandsmeistarar Andri Már Eggertsson skrifar 25. september 2021 17:10 Það var falleg stund þegar Kári og Sölvi lyftu bikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík varð Íslandsmeistari í dag eftir 30 ára bið. Víkingur lagði Leikni 2-0 og tryggðu sjötta Íslandsmeistaratitil félagsins.Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, var í skýjunum þegar hann var tekinn á tal í fagnaðarlátunum eftir leik. „Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló. Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Það er draumur að rætast. Að koma heim eftir langa veru í atvinnumennsku og vinna Íslandsmeistaratitil er ævintýralegt.“ „Það er geggjað að gleðja fjölskyldu, vini, nágranna og alla í hverfinu er yndislegt,“ sagði Sölvi Geir og bætti við að hann var líka að gleðja sjálfan sig. Fyrir leik dagsins var ljóst að Víkingur þurfti aðeins að vinna Leikni til að verða Íslandsmeistari. „Fyrir leik þurftum við að reyna halda spennustiginu niðri. Við reyndum að horfa á þetta eins og hvern annan leik, en það var alltaf vitað að það myndi reyna á taugarnar, sem við nýttum okkur fyrir leikinn og var aldrei spurning hver myndi vinna leikinn.“ Víkingur var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þeir gerðu það sem þeir þurftu í þeim seinni og var aðalatriðið að halda markinu hreinu. „Við komum okkur í góða stöðu í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik gerði vörnin góða hluti sem tók engar áhættu og Leiknir skapaði sér enginn færi.“ Sölvi Geir átti afar góðan leik gegn LeikniVísir/Hulda Margrét Sölvi Geir var spurður á hvaða tímapunkti hann fór að trúa að Víkingur myndi vera Íslandsmeistari. „Ég fór að trúa þessu eftir fyrsta leikinn gegn Keflavík,“ sagði Sölvi Geir og hló.
Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Reykjavík Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira