Eitthvað borið á erfiðleikum með rafræn ökuskírteini í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2021 12:05 Frá kjörstað í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Kosningarnar nú eru þær fyrstu þar sem rafræn ökuskírteini eru í umferð. Vísir/Vilhelm Borið hefur á einhverjum erfiðleikum með að staðreyna rafræn ökuskírteini kjósenda sem hafa vísað þeim fram á kjörstöðum í Reykjavík í morgun. Oddviti yfirkjörstjórnar segist þó ekki hafa heyrt af neinum verulegum vandkvæðum. Alþingiskosningarnar í dag eru þær fyrstu þar sem kjósendur geta notað rafrænt ökuskírteini sem persónuskilríki á kjörstað. Einhverjar áhyggjur hafa verið uppi um að erfiðleikar gætu komið upp við að staðreyna þau. Erla S. Árnadóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir staðreyna þurfi ökuskírteinin með að skanna þau. Einhvað hafi borið á erfiðleikum með það í morgun. Hún hafi ekki fengið skýringar á hvers konar vandamál hafi komið upp með að staðreyna skilríkin. „Það er þá hægt að nota aðrar aðferðir til að staðreyna hver kjósandinn er. Ég hef ekki heyrt um nein veruleg vandkvæði varðandi þetta,“ segir hún við Vísi. Starfsfólki kjörstjórnar var gerð grein fyrir því fyrir kjördag að þær aðstæður gætu komið upp að rétt væri að spyrja fólk hvort það hefði önnur skilríki með sér. Hvað sem mögulegum vandræðum með staðfestingu á rafærnum ökuskírteinum líður hefur kjörsókn í Reykjavík verið mun betri en í síðustu Alþingiskosningum. Klukkan ellefu höfðu 6,96% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi norður, borið saman við 5,62% á sama tíma á kjördag 2017. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 7,01% greitt atkvæði klukkan ellefu en 5,78% fyrir fjórum árum. Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Alþingiskosningarnar í dag eru þær fyrstu þar sem kjósendur geta notað rafrænt ökuskírteini sem persónuskilríki á kjörstað. Einhverjar áhyggjur hafa verið uppi um að erfiðleikar gætu komið upp við að staðreyna þau. Erla S. Árnadóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir staðreyna þurfi ökuskírteinin með að skanna þau. Einhvað hafi borið á erfiðleikum með það í morgun. Hún hafi ekki fengið skýringar á hvers konar vandamál hafi komið upp með að staðreyna skilríkin. „Það er þá hægt að nota aðrar aðferðir til að staðreyna hver kjósandinn er. Ég hef ekki heyrt um nein veruleg vandkvæði varðandi þetta,“ segir hún við Vísi. Starfsfólki kjörstjórnar var gerð grein fyrir því fyrir kjördag að þær aðstæður gætu komið upp að rétt væri að spyrja fólk hvort það hefði önnur skilríki með sér. Hvað sem mögulegum vandræðum með staðfestingu á rafærnum ökuskírteinum líður hefur kjörsókn í Reykjavík verið mun betri en í síðustu Alþingiskosningum. Klukkan ellefu höfðu 6,96% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi norður, borið saman við 5,62% á sama tíma á kjördag 2017. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 7,01% greitt atkvæði klukkan ellefu en 5,78% fyrir fjórum árum.
Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira