Arsenal í viðræðum við Jack Wilshere Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 09:30 Jack Wilshiregerði garðinn frægan með Arsenal á tíu ára tímabili frá árinu 2008 til 2018. Nordic Photos / AFP Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við fyrrum leikmann félagsins, Jack Wilshere, um að aðstoða hann við að koma ferlinum af stað á ný. Mikil meiðsli hafa litað feril Wilshere sem er nú án félags. Þessi 29 ára Englendingur gerði garðinn frægan á sínum tíma með Arsenal, en hann lék 125 deildarleiki fyrir félagið á tíu ára tímabili. Hann lék seinast með Bournemouth í ensku B-deildinni, en eins og áður segir er hann nú án félags. Engin tilbboð hafa borist leikmanninum síðan. Hann hefur verið mikið meiddur á sínum ferli, en nú hafa engin meiðsli komið upp hjá leikmanninum síðan í janúar á seinasta ári. Arteta segist vilja hjálpa honum að koma ferlinum af stað, og hann gæti því æft með Arsenal næstu vikurnar á meðan hann leitar sér að nýju félagi. „Við erum í viðræðum við Jack og við viljum skilja hans þarfir og hvað það er sem að hann leitar að,“ sagði Arteta. „Þetta er leikmaður sem er dáður af öllum hérna. Ekki bara stuðningsmönnum og leikmönnum, heldur öllu starfsfólkinu líka. Við viljum hjálpa honum eins mikið og við getum. Hann veit af því og þannig er staðan í dag.“ 🚨 JACK WILSHERE INTERVIEW 🚨⚽️ No offers, training alone⚽️ Kids teased at school⚽️ Shouldn’t have left Arsenal⚽️ Unsure whether to continue⚽️ No injury since Jan 2020⚽️ Door shut here - abroad appeals➕ Mental struggle, Arteta & more@TheAthleticUKhttps://t.co/yqrgRxXgFs— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2021 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Þessi 29 ára Englendingur gerði garðinn frægan á sínum tíma með Arsenal, en hann lék 125 deildarleiki fyrir félagið á tíu ára tímabili. Hann lék seinast með Bournemouth í ensku B-deildinni, en eins og áður segir er hann nú án félags. Engin tilbboð hafa borist leikmanninum síðan. Hann hefur verið mikið meiddur á sínum ferli, en nú hafa engin meiðsli komið upp hjá leikmanninum síðan í janúar á seinasta ári. Arteta segist vilja hjálpa honum að koma ferlinum af stað, og hann gæti því æft með Arsenal næstu vikurnar á meðan hann leitar sér að nýju félagi. „Við erum í viðræðum við Jack og við viljum skilja hans þarfir og hvað það er sem að hann leitar að,“ sagði Arteta. „Þetta er leikmaður sem er dáður af öllum hérna. Ekki bara stuðningsmönnum og leikmönnum, heldur öllu starfsfólkinu líka. Við viljum hjálpa honum eins mikið og við getum. Hann veit af því og þannig er staðan í dag.“ 🚨 JACK WILSHERE INTERVIEW 🚨⚽️ No offers, training alone⚽️ Kids teased at school⚽️ Shouldn’t have left Arsenal⚽️ Unsure whether to continue⚽️ No injury since Jan 2020⚽️ Door shut here - abroad appeals➕ Mental struggle, Arteta & more@TheAthleticUKhttps://t.co/yqrgRxXgFs— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2021
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira