Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 08:00 Derby County er í miklum fjárhagsvandræðum. vísir/getty Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál. Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál.
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45
Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30