Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík lokað Þorgils Jónsson skrifar 15. september 2021 21:33 Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík var lokað í dag. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins, segir að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem eftir standi. Stöð 2/Egill Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík var lokað í dag, en þar gistu um og yfir 300 manns þegar mest lét. Þetta staðfestir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins, í samtali við Vísi. „Þarna vorum við með 320 herbergi og hótelið var fullt hjá okkur nánast allan tímann á meðan við vorum að taka á móti fólki erlendis frá í skimunarsóttkví. Síðan breyttist það í farsóttarhús og þá voru þetta allt upp í 300 manns sem voru þar á hverjum tíma.“ Yfirstandandi Covid-bylgja hefur farið dvínandi upp á síðkastið og segir Gísli að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem enn séu í rekstri, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri. „Þetta er búin að vera svakaleg törn og hefur í raun staðið síðan við opnuðum fyrsta húsið í lok febrúar 2020,“ segir Gísli. Farsóttarhúsin hafi frá upphafi tekið á móti um það bil 10.000 einstaklingum og þar af um 2.500 sem voru í einangrun. Um 200 manns hafi starfað að verkefninu á vegum Rauða krossins, en þegar mest lét voru fimm farsóttarhús starfrækt. „En þessu er hvergi nærri lokið enn,“ segir Gylfi. „Við höfum opnað og lokað hótelum á þessum tíma og aldrei að vita hvenær þessi skratti skýtur upp kollinum aftur. Við erum ekki alveg komin fyrir vind ennþá, því miður. Þetta er ennþá heljarinnar verkefni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
„Þarna vorum við með 320 herbergi og hótelið var fullt hjá okkur nánast allan tímann á meðan við vorum að taka á móti fólki erlendis frá í skimunarsóttkví. Síðan breyttist það í farsóttarhús og þá voru þetta allt upp í 300 manns sem voru þar á hverjum tíma.“ Yfirstandandi Covid-bylgja hefur farið dvínandi upp á síðkastið og segir Gísli að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem enn séu í rekstri, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri. „Þetta er búin að vera svakaleg törn og hefur í raun staðið síðan við opnuðum fyrsta húsið í lok febrúar 2020,“ segir Gísli. Farsóttarhúsin hafi frá upphafi tekið á móti um það bil 10.000 einstaklingum og þar af um 2.500 sem voru í einangrun. Um 200 manns hafi starfað að verkefninu á vegum Rauða krossins, en þegar mest lét voru fimm farsóttarhús starfrækt. „En þessu er hvergi nærri lokið enn,“ segir Gylfi. „Við höfum opnað og lokað hótelum á þessum tíma og aldrei að vita hvenær þessi skratti skýtur upp kollinum aftur. Við erum ekki alveg komin fyrir vind ennþá, því miður. Þetta er ennþá heljarinnar verkefni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira