Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík lokað Þorgils Jónsson skrifar 15. september 2021 21:33 Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík var lokað í dag. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins, segir að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem eftir standi. Stöð 2/Egill Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík var lokað í dag, en þar gistu um og yfir 300 manns þegar mest lét. Þetta staðfestir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins, í samtali við Vísi. „Þarna vorum við með 320 herbergi og hótelið var fullt hjá okkur nánast allan tímann á meðan við vorum að taka á móti fólki erlendis frá í skimunarsóttkví. Síðan breyttist það í farsóttarhús og þá voru þetta allt upp í 300 manns sem voru þar á hverjum tíma.“ Yfirstandandi Covid-bylgja hefur farið dvínandi upp á síðkastið og segir Gísli að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem enn séu í rekstri, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri. „Þetta er búin að vera svakaleg törn og hefur í raun staðið síðan við opnuðum fyrsta húsið í lok febrúar 2020,“ segir Gísli. Farsóttarhúsin hafi frá upphafi tekið á móti um það bil 10.000 einstaklingum og þar af um 2.500 sem voru í einangrun. Um 200 manns hafi starfað að verkefninu á vegum Rauða krossins, en þegar mest lét voru fimm farsóttarhús starfrækt. „En þessu er hvergi nærri lokið enn,“ segir Gylfi. „Við höfum opnað og lokað hótelum á þessum tíma og aldrei að vita hvenær þessi skratti skýtur upp kollinum aftur. Við erum ekki alveg komin fyrir vind ennþá, því miður. Þetta er ennþá heljarinnar verkefni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
„Þarna vorum við með 320 herbergi og hótelið var fullt hjá okkur nánast allan tímann á meðan við vorum að taka á móti fólki erlendis frá í skimunarsóttkví. Síðan breyttist það í farsóttarhús og þá voru þetta allt upp í 300 manns sem voru þar á hverjum tíma.“ Yfirstandandi Covid-bylgja hefur farið dvínandi upp á síðkastið og segir Gísli að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem enn séu í rekstri, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri. „Þetta er búin að vera svakaleg törn og hefur í raun staðið síðan við opnuðum fyrsta húsið í lok febrúar 2020,“ segir Gísli. Farsóttarhúsin hafi frá upphafi tekið á móti um það bil 10.000 einstaklingum og þar af um 2.500 sem voru í einangrun. Um 200 manns hafi starfað að verkefninu á vegum Rauða krossins, en þegar mest lét voru fimm farsóttarhús starfrækt. „En þessu er hvergi nærri lokið enn,“ segir Gylfi. „Við höfum opnað og lokað hótelum á þessum tíma og aldrei að vita hvenær þessi skratti skýtur upp kollinum aftur. Við erum ekki alveg komin fyrir vind ennþá, því miður. Þetta er ennþá heljarinnar verkefni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira