Ætla að borga konum og körlum nákvæmlega jafnmikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 10:30 Megan Rapinoe hefur ekki aðeins farið fyrir bandaríska liðinu innan vallar heldur einnig leitt jafnréttisbaráttuna utan vallar. EPA-EFE/IAN LANGSDON Bandaríska knattspyrnusambandið stígur stórt skref í átt til jafnræðis í nýjum samningstilboðum sínum til landsliðsfólksins síns. Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira