Ætla að borga konum og körlum nákvæmlega jafnmikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 10:30 Megan Rapinoe hefur ekki aðeins farið fyrir bandaríska liðinu innan vallar heldur einnig leitt jafnréttisbaráttuna utan vallar. EPA-EFE/IAN LANGSDON Bandaríska knattspyrnusambandið stígur stórt skref í átt til jafnræðis í nýjum samningstilboðum sínum til landsliðsfólksins síns. Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Bandarísku landsliðskonurnar hafa staðið í deilum við sambandið undanfarin ár og fóru með málið alla leið fyrir dómstóla þar sem þær hafa reyndi ekki haft erindi sem erfiði ennþá. The U.S. Soccer Federation says it has offered identical contract proposals to the players associations for the men s and women s national teams and that it would refuse to agree to a deal in which World Cup prize money is not equalized. https://t.co/N5xSi624QJ— AP Sports (@AP_Sports) September 14, 2021 Þær höfðu hins vegar fyrir löngu unnið almenningsálitið og hafa margir hneykslast á þeim leiðum sem bandaríska sambandið hefur farið til að réttlæta það að greiða körlunum hærri árangustengda bónusa. Nú er aftur á móti komið annað hljóð í forráðamenn sambandsins sem vilja nú gera einn samning sem gildir fyrir bæði landsliðskonur og landsliðskarla. „Þetta tilboð mun tryggja það að leikmenn karla- og kvennalandsliðs Bandaríkjanna munu halda sinni stöðu meðal þeirra hæstlaunuðustu í heiminum um leið að það tryggir jafna skiptingu tekja. Það gefur síðan öllum aðilum tækifæri til að hefja nýja vegferð í átt að sameiginlegu átaki að tryggja framtíð bandarísk fótboltans,“ sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. The U.S. Soccer Federation has offered identical contract proposals to the USWNT players association and the USMNT players association, it announced on Tuesday.One step closer to equal pay.https://t.co/jQwStuZ8sC— The Athletic (@TheAthletic) September 14, 2021 Stóra vandamálið liggur þó enn í misskiptingu árangurstekna hjá FIFA. Þar var verðlaunaféið 400 milljónir dollara á síðasta heimsmeistaramóti karla en aðeins 38 milljónir á síðasta heimsmeistaramóti kvenna. FIFA ætlar að hækka verðlaunafé kvenna upp í 60 milljónir á næsta móti sem er mikil hækkun en um leið langt frá því sem karlalandsliðin fá. Þessi tilkynning frá sambandinu kemur í beinu framhaldið af því að forseti bandaríska sambandsins, Cindy Parlow Cone, sendi frá sér opið bréf þar sem hún sagði að karla og konur yrðu að sameinast, að allir þyrftu að endurhugsa það sem hefur verið gert hingað til og finna lausn á að skipta verðlaunafé FIFA jafnt.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira