Pútín einangrar sig vegna smitaðra í hans innsta hring Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2021 10:04 Vladimír Pútín, forseti Rússlands. AP/Alexei Druzhinin Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur ákveðið að einangra sig eftir að fólk í hans innsta hring greindist með Covid-19. Forsetinn ku vera við góða heilsu en hann hefur fengið tvo skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V. Dmitrí Peskóv, talsmaður Pútíns, sagði blaðamönnum í morgun að Pútín hefði ekki greinst smitaður. Þá sagði hann ekki hve lengi forsetinn myndi einangra sig, né hverjir það eru sem hafa greinst smitaðir. Peskóv sagði það að um nokkra aðila væri að ræða, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Pútín sótt nokkra opinbera viðburði í gær. Hann hitti meðal annars rússneska íþróttamenn, sótti heræfingar með Hvíta-Rússlandi og hitti Bashar al Assad, forseta Sýrlands. AP sagði að á fundinum með íþróttamönnunum hefði Pútín sagt að hann þyrfti mögulega að einangra sig því margir í hans nánasta umhverfi væru veikir. Forsetinn mun ekki sækja tvær öryggis- og efnahagsráðstefnur sem Rússland og Kína eru að halda næstu vikuna í persónu. Þess í stað mun hann sækja ráðstefnunnar stafrænt. Pútín, sem er 68 ára gamall, hefur frá upphafi faraldurs kórónuveirunnar krafist þess að allir sem hitti hann fari í tveggja vikna sóttkví áður, samkvæmt frétt Moscow Times. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira
Dmitrí Peskóv, talsmaður Pútíns, sagði blaðamönnum í morgun að Pútín hefði ekki greinst smitaður. Þá sagði hann ekki hve lengi forsetinn myndi einangra sig, né hverjir það eru sem hafa greinst smitaðir. Peskóv sagði það að um nokkra aðila væri að ræða, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Pútín sótt nokkra opinbera viðburði í gær. Hann hitti meðal annars rússneska íþróttamenn, sótti heræfingar með Hvíta-Rússlandi og hitti Bashar al Assad, forseta Sýrlands. AP sagði að á fundinum með íþróttamönnunum hefði Pútín sagt að hann þyrfti mögulega að einangra sig því margir í hans nánasta umhverfi væru veikir. Forsetinn mun ekki sækja tvær öryggis- og efnahagsráðstefnur sem Rússland og Kína eru að halda næstu vikuna í persónu. Þess í stað mun hann sækja ráðstefnunnar stafrænt. Pútín, sem er 68 ára gamall, hefur frá upphafi faraldurs kórónuveirunnar krafist þess að allir sem hitti hann fari í tveggja vikna sóttkví áður, samkvæmt frétt Moscow Times.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Fleiri fréttir Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Sjá meira