Tómas Guðbjartsson skurðlæknir: „Fáránlegt“ að senda sjúklinga utan í aðgerðir sem mætti gera hér á landi utan LSH Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 12:51 Tómas Guðbjartsson skurðlæknir segir að valkvæðar aðgerðir ættu að geta farið fram hér á landi utan Landspítalans til að rýmka fyrir sérfhæfðari þjónustu þar. Fáránlegt sé að senda sjúklinga út til aðgerða í Svíþjóð þar sem læknirinn væri jafnvel íslenskur. Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítala (LSH), segir að „borin von“ sé að spítalinn geti sinnt öllum verkefnum sínum miðað við núverandi fjárveitingar og telur að ýmsar valkvæðar aðgerðir, líkt og mjaðma- og hnéskiptaðagerðir, ættu að geta farið fram annarsstaðar en á LSH. Þá gæfist meira svigrúm til að sinna þar sérhæfðari þjónustu. Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Í samtali við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, sagðist Tómas meðvitaður um að þessi skoðun væri umdeild og þeim sem starfi við þessar aðgerðir gæti sárnað, en þetta fyrirkomulag hefði gefist vel á Norðurlöndunum. „Ég veit alveg að þetta er umdeilt og að þau sem starfa við þessar aðgerðir, þeim sárnar kannski þessi ummæli, en við verðum bara að horfast í augu við raunveruleikann.“ Það er bara fáránlegt að sjúklingar sem eru að bíða eftir mjaðmaskiptaðgerð eða hnjáskiptaaðgerð þurfi að fara til Svíþjóðar og jafnvel láta íslenskan lækni framkvæma aðgerðina á klíník þar í stað þess að það sé gert hérna heima. „Sjúklingar hafa sem betur fer rétt á þessu, vegna þess að það er algerlega óásættanlegt, segjum að þú, maður á besta aldri sért með einhvers konar vandamál í mjöðm, og þurfir nýja mjöðm, að þú þurfir kannski að bíða í meira en eitt eða eitt og hálft ár eftir að komast í aðgerð.“ „Kostnaðurinn við það að hafa fólk á verkjalyfjum og ekki í fullri vinnu er svo gríðarlega mikið meiri. Þetta samræmist ekki þeim kröfum sem fólk gerir til heilbrigðiskerfisins árið 2021.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira