Við kynnum til leiks þrítugustu og fjórðu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hefur þú séð The Wire? Hvaða flokk er líklegt að þú kjósir í kosningunum? Veistu hver lagði skóna á hilluna eftir landsleikinn á miðvikudag?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.