Neitaði nýjum samning á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 16:00 Jesse Lingard skoraði tvívegis í síðasta landsleik Englands. Shaun Botterill/Getty Images Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 Jesse Lingard skoraði tvívegis í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM 2022 ásamt því að leggja upp eitt mark. Leikmaðurinn spilaði frábærlega á láni hjá West Ham United á síðari hluta síðasta tímabils og var ein af aðalástæðum þess að West Ham endaði í 6. sæti deildarinnar. Hann fór aftur til Manchester United í sumar og ákvað að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu frekar en að fara til West Ham á nýjan leik eða til annars félags. Hinn 28 ára gamli Lingard hefur hins vegar ekki spilað mikið fyrir Manchester United í fyrstu þremur leikjum tímabilsins – raunar hefur hann aðeins spilað fjórar mínútur – og ku það vera ástæðan fyrir því að hann vill ekki skrifa undir nýjan samning. He's not interested.Jesse Lingard has rejected a contract offer from Man Utd.It is understood Lingard has concerns about how often he is likely to play this season, especially since Cristiano Ronaldo's arrival.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 7, 2021 Talið er að Man Utd hafi viljað fá hann til að skrifa undir nýjan samning og mögulega selja hann næsta sumar á betra verði en það hefði getað gert í sumar. Nú er ljóst að Lingard getur farið frítt næsta sumar nema hann verði seldur í janúar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Jesse Lingard skoraði tvívegis í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM 2022 ásamt því að leggja upp eitt mark. Leikmaðurinn spilaði frábærlega á láni hjá West Ham United á síðari hluta síðasta tímabils og var ein af aðalástæðum þess að West Ham endaði í 6. sæti deildarinnar. Hann fór aftur til Manchester United í sumar og ákvað að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu frekar en að fara til West Ham á nýjan leik eða til annars félags. Hinn 28 ára gamli Lingard hefur hins vegar ekki spilað mikið fyrir Manchester United í fyrstu þremur leikjum tímabilsins – raunar hefur hann aðeins spilað fjórar mínútur – og ku það vera ástæðan fyrir því að hann vill ekki skrifa undir nýjan samning. He's not interested.Jesse Lingard has rejected a contract offer from Man Utd.It is understood Lingard has concerns about how often he is likely to play this season, especially since Cristiano Ronaldo's arrival.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 7, 2021 Talið er að Man Utd hafi viljað fá hann til að skrifa undir nýjan samning og mögulega selja hann næsta sumar á betra verði en það hefði getað gert í sumar. Nú er ljóst að Lingard getur farið frítt næsta sumar nema hann verði seldur í janúar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira