Antetokounmpo í textum rappgoðsagna Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. september 2021 07:01 Gott ár hjá Giannis Antetokounmpo EPA-EFE/TANNEN MAURY SHUTTERSTOCK OUT Stjarna Giannis Antetokounmpo leikmanns Milwaukee Bucks hefur heldur betur risið hátt á undanförnum árum og virðist bara ætla að skína enn skærar. Grikkinn, sem hefur tvisvar sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar sem og varnarmaður ársins vann einmitt NBA titilinn fyrr í sumar með liði sínu, Milwaukee Bucks. Fyrsta titil liðsins í 50 ár. Tvær skærustu stjörnur tónlistarheimsins hafa nú heiðrað Antetokounmpo með því að láta nafn hans koma fyrir í rapptextum sínum. Það eru þeir Kanye West, sem gaf nýlega út plötuna Donda og Drake sem gaf út plötuna CLB, eða Certified Lover Boy. Lagið á Kanye West plötunni heitir Junya og segir þar í textanum „Let me be honest (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy Let me Giannis (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy (Mm, mm)“ Hjá Drake er sagan ansi skemmtileg. Maður að nafni Grayden Gordian tísti þann 21. júlí að Drake myndi nota nafn Antetokounmpo í texta á nýju plötunni. Drake working Antetokounmpo into a line is gonna be tricky but he ll figure out something.— Graydon Gordian (@MrGordian) July 21, 2021 Drake hefur sat frá því að hann ákvað einfaldlega að taka Gordian á orðinu og hafa NBA stjörnuna í texanum sem hljómaði að lokum svona: „Don’t move like a putoCould at least keep it a buck like Antetokounmpo“ Það er því nokkuð ljóst að þessi frábæri körfuboltamaður og hans saga eiga sér samastað í huga margs körfuboltaáhugafólks og eru þar heimsfrægir tónlistarmenn ekki undanskildir. NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Grikkinn, sem hefur tvisvar sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar sem og varnarmaður ársins vann einmitt NBA titilinn fyrr í sumar með liði sínu, Milwaukee Bucks. Fyrsta titil liðsins í 50 ár. Tvær skærustu stjörnur tónlistarheimsins hafa nú heiðrað Antetokounmpo með því að láta nafn hans koma fyrir í rapptextum sínum. Það eru þeir Kanye West, sem gaf nýlega út plötuna Donda og Drake sem gaf út plötuna CLB, eða Certified Lover Boy. Lagið á Kanye West plötunni heitir Junya og segir þar í textanum „Let me be honest (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy Let me Giannis (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy (Mm, mm)“ Hjá Drake er sagan ansi skemmtileg. Maður að nafni Grayden Gordian tísti þann 21. júlí að Drake myndi nota nafn Antetokounmpo í texta á nýju plötunni. Drake working Antetokounmpo into a line is gonna be tricky but he ll figure out something.— Graydon Gordian (@MrGordian) July 21, 2021 Drake hefur sat frá því að hann ákvað einfaldlega að taka Gordian á orðinu og hafa NBA stjörnuna í texanum sem hljómaði að lokum svona: „Don’t move like a putoCould at least keep it a buck like Antetokounmpo“ Það er því nokkuð ljóst að þessi frábæri körfuboltamaður og hans saga eiga sér samastað í huga margs körfuboltaáhugafólks og eru þar heimsfrægir tónlistarmenn ekki undanskildir.
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira