Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2021 21:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira