„Hún kom þessu svo illa frá sér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2021 14:31 Auðunn Blöndal er einn þáttastjórnanda FM95BLÖ og hlaðvarpsins Blökastið. Vísir/Vilhelm Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn. Tilgangur sögunnar var væntanlega að fá fólk til þess að hugsa aðeins um það hvernig það ber sig að við að gefa einhverjum slæmar fréttir. Taka skal fram að nafninu var breytt í sögunni. „Ég er nýsestur við borðið, að deyja úr þynnku,“ segir Auddi um samtal í veislunni. Svo segist hann vera spurður á ótrúlega hressan hátt: „Manstu eftir Ellu? Já hún er dáin.“ Hljóðbrotið úr þættinum má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Auðunn fékk vondar fréttir í miðri afmælisveislu Auðunn segir að hann hafi orðið lítill inni í sér við að fá fréttirnar í þessum aðstæðum með þessum hætti, þetta hafi verið hræðilegt. „Af hverju segir þú þetta svona?“ spurði hann, ósáttur við á hversu hressan hátt sorgarfréttirnar voru sagðar. „Ég var nýsestur,“ útskýrir Auddi sem átti von á góðum fréttum miðað við það hvernig samtalið byrjaði. „Fyrir ykkur sem eruð að hlusta, ef þið eruð að fara að segja slæmar fréttir, segið þá ég er með hræðilegar fréttir,“ bað Auðunn hlustendur hlaðvarpsins að hafa í huga. Þátturinn í heild sinni verður aðgengilegur áskrifendum á vef hlaðvarpsins. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is. FM95BLÖ Tengdar fréttir Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. 24. ágúst 2021 16:31 Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. 17. ágúst 2021 13:31 Lífeyrissjóðir taki of mikið af tekjum ungs fólks Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var í viðtali í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið og gaf góð ráð í fjármálahorni þáttarins. Í viðtalinu barst talið meðal annars að fjárhættuspilum og Auðunn spurði seðlabankastjórann einfaldlega: „Ertu gamblari?“ 11. ágúst 2021 21:33 FM957 kynnir hlaðvarpið Blökastið Strákarnir í FM95Blö gefa út fjóra hlaðvarpsþætti í mánuði til viðbótar við föstudagsþáttinn vinsæla. Fyrsti þátturinn er kominn út og lofa strákarnir góðri skemmtun. 30. júlí 2021 19:02 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Sjá meira
Tilgangur sögunnar var væntanlega að fá fólk til þess að hugsa aðeins um það hvernig það ber sig að við að gefa einhverjum slæmar fréttir. Taka skal fram að nafninu var breytt í sögunni. „Ég er nýsestur við borðið, að deyja úr þynnku,“ segir Auddi um samtal í veislunni. Svo segist hann vera spurður á ótrúlega hressan hátt: „Manstu eftir Ellu? Já hún er dáin.“ Hljóðbrotið úr þættinum má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Auðunn fékk vondar fréttir í miðri afmælisveislu Auðunn segir að hann hafi orðið lítill inni í sér við að fá fréttirnar í þessum aðstæðum með þessum hætti, þetta hafi verið hræðilegt. „Af hverju segir þú þetta svona?“ spurði hann, ósáttur við á hversu hressan hátt sorgarfréttirnar voru sagðar. „Ég var nýsestur,“ útskýrir Auddi sem átti von á góðum fréttum miðað við það hvernig samtalið byrjaði. „Fyrir ykkur sem eruð að hlusta, ef þið eruð að fara að segja slæmar fréttir, segið þá ég er með hræðilegar fréttir,“ bað Auðunn hlustendur hlaðvarpsins að hafa í huga. Þátturinn í heild sinni verður aðgengilegur áskrifendum á vef hlaðvarpsins. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
FM95BLÖ Tengdar fréttir Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. 24. ágúst 2021 16:31 Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. 17. ágúst 2021 13:31 Lífeyrissjóðir taki of mikið af tekjum ungs fólks Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var í viðtali í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið og gaf góð ráð í fjármálahorni þáttarins. Í viðtalinu barst talið meðal annars að fjárhættuspilum og Auðunn spurði seðlabankastjórann einfaldlega: „Ertu gamblari?“ 11. ágúst 2021 21:33 FM957 kynnir hlaðvarpið Blökastið Strákarnir í FM95Blö gefa út fjóra hlaðvarpsþætti í mánuði til viðbótar við föstudagsþáttinn vinsæla. Fyrsti þátturinn er kominn út og lofa strákarnir góðri skemmtun. 30. júlí 2021 19:02 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Sjá meira
Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. 24. ágúst 2021 16:31
Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. 17. ágúst 2021 13:31
Lífeyrissjóðir taki of mikið af tekjum ungs fólks Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var í viðtali í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið og gaf góð ráð í fjármálahorni þáttarins. Í viðtalinu barst talið meðal annars að fjárhættuspilum og Auðunn spurði seðlabankastjórann einfaldlega: „Ertu gamblari?“ 11. ágúst 2021 21:33
FM957 kynnir hlaðvarpið Blökastið Strákarnir í FM95Blö gefa út fjóra hlaðvarpsþætti í mánuði til viðbótar við föstudagsþáttinn vinsæla. Fyrsti þátturinn er kominn út og lofa strákarnir góðri skemmtun. 30. júlí 2021 19:02