Munu þurfa sýna fram á bólusetningu eða neikvætt próf við komuna á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 14:00 Áhorfendur á Old Trafford þurfa að sýna fram á bólusetningu eða mæta með neikvætt PCR-próf sem er innan við 48 klukkustunda gamalt ætli þau sér að horfa á Cristiano Ronaldo og félaga leika listir sínar. Catherine Ivill/Getty Images Frá og með leiknum gegn Newcastle United sem fram fer þann 11. september mun Manchester United krefjast þess að þau sem ætla að sjá leiki liðsins á Old Trafford sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 klukkustunda gamalt PCR-próf. Manchester United tekur á móti Newcastle United í leik sem er - eða var allavega - beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur á Old Trafford og það í treyju Man United að þessu sinni. Það er þó fleira sem mun breytast á Old Trafford, heimavelli liðsins, á laugardaginn kemur. Félagið mun nefnilega ætlast til þess að þau sem mæta á völlinn til að styðja við heimamenn – eða gestina – sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 gamalt PCR-próf. Sem stendur er það ekki krafa en talið er að enska úrvalsdeildin muni setja þá kröfu þann 1. október fyrir áhorfendur sem eru 18 ára eða eldri. Í júlí á þessu ári sagði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að líklega yrði sú krafa gerð á viðburðum þar sem fleiri en 20 þúsund kæmu saman. Old Trafford tekur sem stendur 74,140 manns í sæti og er ljóst að forráðamenn Man Utd stefna á að hafa uppselt á öllum leikjum liðsins út tímabilið. „Ríkisstjórnin hefur gefið í skyn að frá og með 1. október 2021 þurfi fólk að sýna fram á bólusetningu eða neikvætt PCR-próf ætli það sér að mæta á stóra viðburði. Til að fylgja viðmiðum ensku úrvalsdeildarinnar þá munu slíkar reglur gilda á Old Trafford,“ segir í yfirlýsingu Man Utd um málið. Man United er langt því frá eina liðið sem ætlast til þessa af áhorfendum sínum. Brighton & Hove Albion, Chelsea og Tottenham Hotspur hafa nú þegar gert slíkar ráðstafanir og reikna má með því að fleiri lið fylgi í fótspor þeirra frá og með 1. október. BBC, breska ríkistúvarpið, greindi frá. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Manchester United tekur á móti Newcastle United í leik sem er - eða var allavega - beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur á Old Trafford og það í treyju Man United að þessu sinni. Það er þó fleira sem mun breytast á Old Trafford, heimavelli liðsins, á laugardaginn kemur. Félagið mun nefnilega ætlast til þess að þau sem mæta á völlinn til að styðja við heimamenn – eða gestina – sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 gamalt PCR-próf. Sem stendur er það ekki krafa en talið er að enska úrvalsdeildin muni setja þá kröfu þann 1. október fyrir áhorfendur sem eru 18 ára eða eldri. Í júlí á þessu ári sagði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að líklega yrði sú krafa gerð á viðburðum þar sem fleiri en 20 þúsund kæmu saman. Old Trafford tekur sem stendur 74,140 manns í sæti og er ljóst að forráðamenn Man Utd stefna á að hafa uppselt á öllum leikjum liðsins út tímabilið. „Ríkisstjórnin hefur gefið í skyn að frá og með 1. október 2021 þurfi fólk að sýna fram á bólusetningu eða neikvætt PCR-próf ætli það sér að mæta á stóra viðburði. Til að fylgja viðmiðum ensku úrvalsdeildarinnar þá munu slíkar reglur gilda á Old Trafford,“ segir í yfirlýsingu Man Utd um málið. Man United er langt því frá eina liðið sem ætlast til þessa af áhorfendum sínum. Brighton & Hove Albion, Chelsea og Tottenham Hotspur hafa nú þegar gert slíkar ráðstafanir og reikna má með því að fleiri lið fylgi í fótspor þeirra frá og með 1. október. BBC, breska ríkistúvarpið, greindi frá.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira